Fréttir

22. nóvember 2017

​Nýr samræmdur einkennisfatnaður landvarða

News-image for - Íslenskir landverðir hafa fengið nýjan samræmdan einkennisfatnaðNánar ...

22. nóvember 2017

​ Fréttatilkynning um hunda og ketti á veitingastöðum

News-image for - Skilyrði fyrir því að leyfa hunda og ketti inni á veitingastöðum eru margs konar.Nánar ...

20. nóvember 2017

Vika nýtni stendur yfir á Íslandi

Samevrópsk Nýtnivika er hafin en átakið hófst með Kaffi Nýtni „Repair café“ sl. laugardag. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíkan viðburð á Íslandi og stóðu Umhverfisstofnun og Reykjavíkurborg saman að skipulagningu hans.Nánar ...

17. nóvember 2017

Starfsleyfi gefið út fyrir Laxar fiskeldi ehf. Þorlákshöfn

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Laxar fiskeldi ehf. til framleiðslu á allt að 500 tonnum á ári af laxaseiðum í fiskeldisstöð að Laxabraut 9, Þorlákshöfn.Nánar ...

14. nóvember 2017

Ráðstefna um veiðar í sátt við samfélag og náttúru

​Ráðstefnan "Veiðistjórn í sátt við samfélag og náttúru" - Wildlife management - Interaction of sustainable hunting and conservation, verður haldin föstudaginn 24. nóvember 2017 (kl. 13:00-17:00) á vegum Umhverfisstofnunar á Grandhótel, Reykjavík.Nánar ...

13. nóvember 2017

Útgáfa starfsleyfis fyrir kísilmálmverksmiðju á Bakka

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir PCC BakkiSilicon hf. Eins og kunnugt er hyggst fyrirtækið hefja framleiðslu á hrákísli í nýbyggðri verksmiðju á iðnaðarsvæðinu á Bakka í Norðurþingi. Framleiddur verður meira en 98,5 % hreinn kísill. Veitt er heimild til framleiðslu á allt að 66.000 tonnum á ári.Nánar ...

10. nóvember 2017

Fyrsta Svansvottaða húsið á Íslandi

Mannverk ehf. hefur fyrst íslenskra fyrirtækja hlotið vottun norræna umhverfismerkisins Svansins fyrir einbýlishús að Brekkugötu 2, Garðabæ. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttir, veitti viðurkenningu af þessu tilefni í dag. Svanurinn er hluti af verkefnum Umhverfisstofnunar.Nánar ...

08. nóvember 2017

Opinn fundur um stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið á Hornströndum

Markmið fundarins er að upplýsa íbúa, hagsmunaaðila og landeigendur um gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Hornstrandafriðlandið.Nánar ...

07. nóvember 2017

Akstur á snævi þakinni jörð

Nú þegar vetur er genginn í garð er mikilvægt að benda á reglur sem gilda um akstur á snævi þakinni jörð.Nánar ...

07. nóvember 2017

Tillaga að starfsleyfi - Langanesbyggð

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir urðunarstað Langanesbyggðar við Bakkafjörð.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira