Fréttir

21. febrúar 2018

Leyfi fyrir afmarkaða starfsemi með erfðabreytt bygg

​Umhverfisstofnun hefur gefið út leyfi, dags. 19. janúar 2018, til ORF Líftækni hf., kt: 600169-2039, fyrir afmarkaða starfsemi með erfðabreytt bygg í gróðurhúsi ORF Líftækni við Melhólabraut í Grindavík.Nánar ...

21. febrúar 2018

Merkingum á hættulegum byggingavörum oftar ábótavant hér landi en á hinum Norðurlöndunum

News-image for - Tíðni frávika hvað varðar merkingar hærri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum, eða 60% samanborið við 42%Nánar ...

20. febrúar 2018

3.176 umsóknir um 1450 hreindýr - dregið á laugardag

Niðurstöður verða sendar með tölvupósti á umsækjendur eftir helgi.Nánar ...

20. febrúar 2018

Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir olíubirgðastöðvar Olíudreifingar ehf.

Umhverfisstofnun gaf nýlega út ný starfsleyfi fyrir olíubirgðastöðvar Olíudreifingar ehf. á eftirfarandi stöðum: Grundarfirði, Ólafsvík, Patreksfirði, Húsavík, Þórshöfn, Vopnafirði, Seyðisfirði, Höfn í Hornafirði, Vestmannaeyjum og Þorlákshöfn. Nánar ...

20. febrúar 2018

Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir fimm olíubirgðastöðvar Skeljungs hf.

Umhverfisstofnun gaf nýlega út ný starfsleyfi fyrir olíubirgðastöðvar Skeljungs hf. á eftirfarandi stöðum:Nánar ...

19. febrúar 2018

Námskeið um meðferð varnarefna 26. febrúar - 2. mars 2018

Námskeiðið er ætlað þeim sem hyggjast nota varnarefni í atvinnuskyni, annað hvort við eyðingu meindýra eða í landbúnaði eða garðyrkju.Nánar ...

16. febrúar 2018

Fundur í Skógasafni um náttúruvættið Skógafoss

Umhverfisstofnun, Katla Geopark og Rangárþing eystra standa að kynningarfundi næsta mánudag um stjórnunar- og verndaráætlun fyrir náttúruvættið Skógafoss. Fundurinn er öllum opinn.Nánar ...

15. febrúar 2018

​ Ráðherra heimsótti Umhverfisstofnun

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti nýverið höfuðstöðvar Umhverfisstofnunar við Suðurlandsbraut í Reykjavík sem og svæðisstöð Umhverfisstofnunar á Borgum á Akureyri.Nánar ...

14. febrúar 2018

32% þekkja hættumerkingar á efnavörum

Konur fara frekar en karlar eftir leiðbeiningum um notkun á vörum sem bera hættumerkingar og eru ólíklegri til að kaupa slíkar vörur.Nánar ...

13. febrúar 2018

Vel heppnað réttindanámskeið fyrir verðandi heilbrigðisfulltrúa

Leyfi umhverfis- og auðlindaráðherra þarf til þess að bera starfsheitið heilbrigðisfulltrúi. Eitt af skilyrðum þess er að viðkomandi að hafi sótt námskeið um stjórnsýslu, lög og reglugerðir sem heilbrigðisfulltrúum ber að sjá um að sé framfylgt.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira