Fréttir

04. nóvember 2017

Göngustíg við Gullfoss lokað / The lower footpath at Gullfoss waterfall has been closed

The lower path to Gullfoss has been closed because of frost and slipperiness. All other paths by Gullfoss are open.Nánar ...

03. nóvember 2017

Umhverfisstofnun leitar að aðila til að taka við rekstri Auðlindatorgs

News-image for - Auðlindatorgið er gagnvirk vefgátt sem þróuð er með það að leiðarljósi að auka nýtingu aukaafurða á Íslandi. Tilgangur markaðstorgsins er að tengja saman hugsanlega kaupendur og seljendur afurða, notendur setja inn auglýsingar með upplýsingum um tengilið þar sem þeir óska eftir afurð/úrgangi eða auglýsa til sölu.Nánar ...

26. október 2017

Merkingum á hættulegum efnavörum í matvöruverslunum ábótavant í 85% tilvika

Umhverfisstofnun stóð nýlega fyrir eftirlitsverkefni með merkingum á vörum sem innihalda hættuleg efni og náði umfang þess til algengra neysluvara fyrir almenning. Einungis 15% varanna sem lentu í úrtaki reyndust standast allar kröfur um merkingar. Nánar ...

25. október 2017

Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2017

Í ár er heimilt að veiða 12 daga líkt og árið 2016.Nánar ...

24. október 2017

Verk fyrir Umhverfisstofnun tilnefnt til norrænna verðlauna í arkitektúr

Höfuðverkur að útfæra stigann þannig að vel færi, en tilnefningin sýni að Umhverfisstofnun sé á réttri leið með framkvæmdir sem þessar, segir sviðstjóri.Nánar ...

23. október 2017

Ekki átakalaust að veiða rjúpur í jólamatinn

Það er margt líkt með rjúpnaveiðum og fjallgöngu. Veiðimaðurinn þarf að vera fær um fjallgöngu bæði hvað varðar útbúnað og þol.Nánar ...

19. október 2017

Veiðimenn endurnýi veiðikort og skili inn veiðiskýrslu fyrir rjúpnaveiðar

​Nú þegar styttist í fyrstu rjúpnaveiðihelgina, en fyrsti veiðidagur er föstudagurinn 27. október næstkomandi, minnir Umhverfisstofnun veiðimenn á að skila inn veiðiskýrslu og sækja um endurnýjun veiðikorts.Nánar ...

18. október 2017

Endurskoðun umhverfisvöktunaráætlunar iðjuveranna á Grundartanga

Umhverfisstofnun auglýsir til kynningar drög að endurskoðaðari umhverfisvöktunaráætlun fyrir iðjuverin á Grundartanga. Nánar ...

18. október 2017

Umhverfisþing á föstudag

Loftslagsmál verða meginefni þingsins.Nánar ...

12. október 2017

Starfsleyfi fyrir Advanced Marine Services Limited

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Advanced Marine Services Limited vegna framkvæmdar við skipsflakið Minden, sem var þýskt gufuknúið fraktskip, sem sökk 24. júní 1939. Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira