Fréttir

11. október 2017

Niðurstöður efnamælinga í Helguvík

Niðurstöður mælinga á rokgjörnum lífrænum efnasamböndum (VOC efnum) vegna kísilverksmiðju Sameinaðs Sílikons hf. hafa borist Umhverfisstofnun. Um er að ræða mælingar sem gerðar voru vegna mikilla lyktaráhrifa sem gætt hefur frá verksmiðjunni frá því hún var gangsett í nóvember 2016. Nánar ...

10. október 2017

Drónaflug getur raskað upplifun ferðafólks

News-image for - Reglur virðist skorta um drónaflug í náttúru landsins.Nánar ...

09. október 2017

Stækkun friðlandsins í Þjórsáverum

Í kjölfar friðlýsingarinnar mun Umhverfisstofnun hefja vinnu við undirbúning að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir svæðið í samvinnu við sveitarstjórnir á svæðinuNánar ...

06. október 2017

Bylta þarf menntun í þágu umhverfismála

„Ekkert þekkt menntakerfi í Evrópu býr okkur undir framtíðina,“ segir einn sérfræðinga Umhverfisstofnunar Evrópu.Nánar ...

28. september 2017

Afturköllun umsagnar

Umsögn afturkölluð með bréfi til Skipulagsstofnunar. Frekari rýni fram undan.Nánar ...

26. september 2017

Ísland kemur að stórslysaæfingu við strendur Noregs

Ein viðamesta björgunaræfing sögunnar í Evrópu er hafin.Nánar ...

22. september 2017

Salerni í Dyrhólaey tekin í notkun

Búið er að opna salerni fyrir ferðamenn í Lágey í Dyrhólaey. Aðgangseyrir er 200 krónur og bæði hægt að greiða með korti eða hundrað króna peningum.Nánar ...

21. september 2017

Fólki ofbýður allt plastmagnið

Árvekniátakið Plastlaus september stendur yfir.Nánar ...

18. september 2017

Allt veltur á höfunum

Hnattrænt loftslag, efnahagur og samfélagsleg velferð okkar allra byggist á hreinum höfum.Nánar ...

15. september 2017

30 ár liðin frá bókun sem hefur bjargað milljónum

​Á morgun, laugardag, verða 30 ár liðin frá svokallaðri Montrealbókun við Vínarsamninginn um vernd ósonlagsins.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira