Fréttir

01. febrúar 2018

​Glýfosat í illgresiseyðum samþykkt til loka árs 2022

News-image for - Niðurstaða að ekki sé hægt að sýna fram á með fyrirliggjandi gögnum að glýfosat sé krabbameinsvaldandi.Nánar ...

31. janúar 2018

Skráning opin fyrir umsóknir um hreindýraleyfi

News-image for - Umhverfisstofnun sendir ekki lengur út aðgangsorð.Nánar ...

30. janúar 2018

Hreindýrakvóti 2018

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1450 dýr á árinu, 1061 kú og 389 tarfa.Nánar ...

30. janúar 2018

Lokunin við Gullfoss aðeins á takmörkuðu svæði

Brögð að því að ferðamenn virði ekki staðbundna lokun.Nánar ...

24. janúar 2018

Hreindýrakvóti aukinn frá fyrra ári​

​Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2018 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1450 dýr á árinu, 1061 kú og 389 tarfa. Um er að ræða fjölgun um 135 dýr frá hreindýrakvóta fyrra árs.Nánar ...

23. janúar 2018

Af hverju sóa Íslendingar mat?

Síðastliðið haust lét Umhverfisstofnun endurtaka könnun á viðhorfi Íslendinga til matarsóunar. Nánar ...

22. janúar 2018

Skilyrði sett fyrir samþykkt úrbótaáætlunar

Skorsteini verði bætt á verksmiðjuna í þágu íbúa til að minnka lyktarmengun. Stofnunin fellst ekki á þá ósk forsvarsmanna Sameinaðs silíkons að fresta þeirri aðgerð fram yfir endurræsingu.Nánar ...

17. janúar 2018

Tímamót í endurnýtingu úrgangs

Endurnýtingarferli leiði til þess að úrgangur hættir að vera úrgangur og verður vara.Nánar ...

12. janúar 2018

Stjórnmálamenn geri of lítið til að takmarka losun

​Aðgerðir sem stuðla að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda hjá fyrirtækjum og bæta orkunýtingu þeirra eru það einstaka mál sem flestir Íslendingar telja brýnast að hið opinbera styðji sérstaklega við þegar kemur að loftslagsmálum.Nánar ...

11. janúar 2018

82% fjölgun ferðamanna í Fjaðrárgljúfri

Fjaðrárgljúfur er í dag vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í Skaftárhreppi. Sveitarfélagið óskaði eftir því á síðastliðnu ári að landvarsla yrði aukin á svæðinu vegna ágangs ferðamanna þar sem svæðið lætur mikið á sjá en einnig til að auka öryggi gesta, sérstaklega yfir vetrartímann.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira