Fréttir

17. janúar 2018

Tímamót í endurnýtingu úrgangs

News-image for - Endurnýtingarferli leiði til þess að úrgangur hættir að vera úrgangur og verður vara.Nánar ...

12. janúar 2018

Stjórnmálamenn geri of lítið til að takmarka losun

News-image for - ​Aðgerðir sem stuðla að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda hjá fyrirtækjum og bæta orkunýtingu þeirra eru það einstaka mál sem flestir Íslendingar telja brýnast að hið opinbera styðji sérstaklega við þegar kemur að loftslagsmálum.Nánar ...

11. janúar 2018

82% fjölgun ferðamanna í Fjaðrárgljúfri

Fjaðrárgljúfur er í dag vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í Skaftárhreppi. Sveitarfélagið óskaði eftir því á síðastliðnu ári að landvarsla yrði aukin á svæðinu vegna ágangs ferðamanna þar sem svæðið lætur mikið á sjá en einnig til að auka öryggi gesta, sérstaklega yfir vetrartímann.Nánar ...

09. janúar 2018

Verðum að gera betur í loftgæðamálum

​Vera kann að umferð bíla verði skert tímabundið með valdboði ef slök loftgæði vegna manngerðar mengunar kalla á slík úrræðiNánar ...

05. janúar 2018

​ Landvarðanámskeið 2018

Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar hefst 8. febrúar og lýkur 4. mars. Nánar ...

05. janúar 2018

Umhverfisstofnun í kastljósi fjölmiðlanna

​ 2.038 fréttir tengdar Umhverfisstofnun árið 2017. Tvöföldun milli ára.Nánar ...

03. janúar 2018

Varað við svartri starfsemi

​Borið hefur á auglýsingum um svarta atvinnustarfsemi á vef- og samfélagsmiðlum. Ef þjónusta er sótt til snyrtistofu, til dæmis naglaásetning, er ekki unnt að tryggja að kröfur um aðbúnað, hreinlæti og sóttvarnir séu uppfylltar ef ekki hefur verið sótt um starfsleyfi.Nánar ...

28. desember 2017

Skilti skemmd með límmiðum

Í versta falli geta merkingar skiltanna, aðvaranir og mikilvægar upplýsingar, látið á sjá eða farið forgörðum.Nánar ...

27. desember 2017

Útgáfa starfsleyfis fyrir Fjarðalax ehf.

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi fyrir Fjarðalax ehf. til framleiðslu á allt að 10.700 tonnum af laxi á ári í sjókvíaeldi í Patreksfirði og í Tálknafirði.Nánar ...

27. desember 2017

Útgáfa starfsleyfis fyrir Arctic Sea Farm hf.

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi fyrir Arctic Sea Farm hf. til framleiðslu á allt að 6.800 tonnum af laxi á ári í sjókvíaeldi, annars vegar við Kvígindisdal í Patreksfirði og hins vegar við Akravík í Tálknafirði.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira