Fréttir

21. desember 2017

Starfsleyfistillögur fyrir olíubirgðastöðvar Skeljungs

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögur að starfsleyfum fyrir Skeljung hf. á eftirfarandi stöðum: Grindavík, Akureyri (Krossanesi), Raufarhöfn, Seyðisfirði og Eskifirði.Nánar ...

21. desember 2017

​Svansvottað og kolefnisjafnað Farfuglaheimili

News-image for - Farfuglaheimilið í Borgarnesi fékk afhent Svansleyfi þann 19. desember s.l. við hátíðlega athöfn.Nánar ...

19. desember 2017

Langtímaáætlun verði gerð um veiðistjórnun

Umhverfisstofnun hyggst á næstunni hefja vinnu við gerð langtímaáætlunar líkt og í Svíþjóð með það að markmiði að koma á aukinni sátt hjá þeim sem nota og njóta náttúru á Íslandi. Stofnunin telur einnig mikilvægt að gerð sé áætlun fyrir hverja veiðitegund sem stuðlar að sjálfbærum veiðum.Nánar ...

18. desember 2017

Nýtnigaur: Nýr jólasveinn gegn matarsóun

Við vonum að NÝTNIGAUR og skilaboðin sem hann færir okkur falli í góðan jarðveg um hátíðarnar.Nánar ...

14. desember 2017

Landvarðanámskeið 2018

​Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið á útmánuðum 2018. Námskeiðið spannar 110 kennslustundir sem raðast niður á 4 vikur. Það hefst 8. febrúar og lýkur 4. mars.Nánar ...

13. desember 2017

Opnununartímar Mývatnsstofu um hátíðirnar

Mývatnsstofa verður lokuð á jóladag og annan í jólum, sem og um áramótin, frá 30. desember og fram til 2. janúar.Nánar ...

12. desember 2017

Fjórðungsaukning gesta í þjóðgarðinum Snæfellsjökli

​​Um 60.000 gestir hafa verið taldir inn á gestastofu Umhverfisstofnunar á Malarrifi á Vesturlandi það sem af er ári. Tæplega 400.000 gestir hafa komið í þjóðgarðinn.Nánar ...

07. desember 2017

Meira en fimmtungur Íslands er friðlýstur

Með stækkun friðlands í Þjórsárverum og stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs á árinu sem er að líða er búið að friðlýsa 21,6% af flatarmáli Íslands.Nánar ...

06. desember 2017

​ Varað við íshruni og hálku

Erlendir gestir sem eiga leið um náttúruperlur landsins átta sig ekki alltaf á varasömum aðstæðum, enda hætturnar oft ósýnilegar.Nánar ...

04. desember 2017

Auglýst eftir þátttöku almennings í áætlun

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vekur athygli á því að almenningur á Íslandi getur allt fram til 21. febrúar gert athugasemdir eða komið með innlegg í áætlun sem miðar að því að minnka skaðleg umhverfisáhrif vegna lyfja.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira