Fréttir

07. desember 2017

Meira en fimmtungur Íslands er friðlýstur

News-image for - Með stækkun friðlands í Þjórsárverum og stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs á árinu sem er að líða er búið að friðlýsa 21,6% af flatarmáli Íslands.Nánar ...

06. desember 2017

​ Varað við íshruni og hálku

News-image for - Erlendir gestir sem eiga leið um náttúruperlur landsins átta sig ekki alltaf á varasömum aðstæðum, enda hætturnar oft ósýnilegar.Nánar ...

04. desember 2017

Auglýst eftir þátttöku almennings í áætlun

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vekur athygli á því að almenningur á Íslandi getur allt fram til 21. febrúar gert athugasemdir eða komið með innlegg í áætlun sem miðar að því að minnka skaðleg umhverfisáhrif vegna lyfja.Nánar ...

04. desember 2017

​ Peningaverðlaun fyrir græna myndbandagerð

Myndbandasamkeppnin „GRÆNA LÍFIÐ MITT“, sem Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) og félaganet hennar skipuleggja, býður öllum Evrópubúum að sýna sköpunargleði sína og deila því sem þau gera til að hjálpa umhverfinu. Peningaverðlaun verða veitt fyrir bestu myndböndin.Nánar ...

30. nóvember 2017

​Eftirlit með skráningum í snyrtivöruvefgátt

Með skráningunni er á einum stað komið fyrir öllum upplýsingum um snyrtivörur á markaði innan EES til hagsbóta fyrir almenning.Nánar ...

29. nóvember 2017

Starfsleyfi gefið út fyrir Arctic Sea Farm hf. Dýrafirði

Ítarlegar kröfur gerðar um takmörkun á mengun og eftirlit og mælingar á starfstíma.Nánar ...

27. nóvember 2017

Hreint loft til framtíðar - ný loftgæðaáætlun

Við vinnslu áætlunarinnar var tekið mið af Landsáætlun um loftgæði, sem var gefin út af Umhverfisstofnun árið 2010 og skýrslunni Hreint loft, betri heilsa – Umfjöllun um loftgæði og heilsufar á Íslandi ásamt tillögum til úrbóta, sem var gefin út af velferðarráðuneyti og umhverfis- og auðlindaráðuneyti í apríl 2013.Nánar ...

22. nóvember 2017

​Nýr samræmdur einkennisfatnaður landvarða

Íslenskir landverðir hafa fengið nýjan samræmdan einkennisfatnaðNánar ...

22. nóvember 2017

​ Fréttatilkynning um hunda og ketti á veitingastöðum

Skilyrði fyrir því að leyfa hunda og ketti inni á veitingastöðum eru margs konar.Nánar ...

20. nóvember 2017

Vika nýtni stendur yfir á Íslandi

Samevrópsk Nýtnivika er hafin en átakið hófst með Kaffi Nýtni „Repair café“ sl. laugardag. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíkan viðburð á Íslandi og stóðu Umhverfisstofnun og Reykjavíkurborg saman að skipulagningu hans.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira