Fréttir

02. ágúst 2017

Dagur þolmarka jarðarinnar

News-image for - Það þyrfti næstum heila jörð í viðbót til að svara því neyslustigi sem nú er í heiminum, árið 2017. Í ár var 2. ágúst skilgreindur sem dagur þolmarka jarðarinnar, sá dagur ársins sem við höfum fullnýtt auðlindir jarðarinnar á sjálfbæran hátt fyrir árið 2017. Það þýðir að alla daga ársins sem eftir eru göngum við á auðlindir og umhverfi með ósjálfbærum hætti. Nánar ...

28. júlí 2017

Alþjóðadagur landvarða 2017

News-image for - 105 landverðir hafa sl. ár látist við störf að verndun náttúru og dýralífs.Nánar ...

25. júlí 2017

Sprenging í fréttaumfjöllun um Umhverfisstofnun

Fyrstu sex mánuði þessa árs voru sagðar fleiri fréttir sem tengdust Umhverfisstofnun en allt árið í fyrra.Nánar ...

21. júlí 2017

Skert þjónusta hjá Umhverfisstofnun næstu tvær vikur

​Umhverfisstofnun vill ítreka að frá og með næsta mánudegi, 24. júlí næstkomandi til 8. ágúst skerðist skrifstofuþjónusta Umhverfisstofnunar vegna sumarleyfa starfsmanna.Nánar ...

20. júlí 2017

Ný reglugerð um mengun frá skipum

Ný reglugerð sem innleiðir þá fjóra viðauka við alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum (MARPOL samninginn) sem Ísland hefur staðfest hefur tekið gildi.Nánar ...

20. júlí 2017

Tillaga að starfsleyfi fyrir kísilverksmiðju á Bakka

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir PCC BakkiSilicon hf. Tillagan gerir ráð fyrir að heimilt verði að framleiða allt 66.000 tonnum á ári af hrákísli og allt að 27.000 tonnum af kísildufti/kísilryki og 6.000 tonnum af málmleif og gjalli og 1.500 tonnum af forskiljuryki. Nánar ...

18. júlí 2017

"Þú heyrir þá ekki ræða umhverfismál"

​Starfsmaður Umhverfisstofnunar heimsótti Norður-Kóreu í sumarfríi sínu og er reynslunni ríkari.Nánar ...

17. júlí 2017

Lokun náttúrustaða í Mývatnssveit – beiðni um umsögn

Umhverfisstofnun hefur borist erindi Guðrúnar Maríu Valgeirsdóttur dags. 7. júlí 2017 þar sem því er beint til Umhverfisstofnunar að loka ferðamannastöðum í landi Reykjahlíðar vegna álags af völdum ferðamanna. Staðirnir eru Hverir, Leirhnjúkur og Víti við Kröflu.Nánar ...

17. júlí 2017

Skert þjónusta Umhverfisstofnunar vegna sumarleyfa

​Frá mánudeginum 24. júlí næstkomandi til 8. ágúst skerðist skrifstofuþjónusta Umhverfisstofnunar vegna sumarleyfa starfsmanna. Lágmarksþjónustu verður sinnt á þessum tíma og aðeins þeirri sem telst óhjákvæmileg.Nánar ...

14. júlí 2017

Breyting á starfsleyfi og lokunarfyrirmælum Sorpurðunar Vesturlands Fíflholtum

Umhverfisstofnun samþykkti þann 12. júlí sl. breytingu á starfsleyfi Sorpurðunar Vesturlands hf., kt. 530697-2829, vegna urðunarstaðar í Fíflholtum og samsvarandi breytingu á fyrirmælum um frágang og vöktun eldri urðunarstaðar í Fíflholtum.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira