10. mars 2017

Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun Helgustaðanámu lögð fram til kynningar


Umhverfisstofnun vill minna á að frestur til að skila inn athugasemdum vegna stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Helgustaðanámu er til föstudagsins 17. mars . Hægt er að skila inn athugasemdum á vefnum eða senda póst til Umhverfisstofnunar, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík.

Nánari upplýsingar um stjórnunar- og verndaráætlunina og skil á athugasemdum má finna hér

Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira