Naglalakk

Naglalakk inniheldur ekki mjög skaðleg eiturefni en getur þó innihaldið lífræna leysiefnið tóluen sem getur valdið ertingu í húð. Yfirvöld í ýmsum löndum eru að reyna að fá naglalökk sem innihalda tóluen bönnuð fyrir börn og því ber að forðast naglalakk sem inniheldur þetta efni. Nú þegar fást naglalökk án tóluens.

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira