Orf Líftækni

 • BarriORF Líftækni hefur starfsleyfi til afmarkaðrar notkunar á erfðabreyttum lífverum í gróðrastöð Barra hf. Tilkynnt hefur verið að engin starfsemi eigi sér stað...
  Nánar
 • FrævinnslanORF líftækni hefur leyfi vegna starfsemi með erfðabreyttar lífverur í iðnaðarhúsnæði að Vörðusundi 1, Grindavík.
  Nánar
 • Græna SmiðjanORF Líftækni hefur starfsleyfi fyrir afmarkaðri starfsemi með erfðabreytt bygg í gróðurhúsi Grænu Smiðjunar við Melhólabraut í Grindavík.
  Nánar
 • GunnarsholtORF Líftækni hefur leyfi fyrir útiræktun á erfðabreyttu byggyrkjumí tilraunareit í landi Landgræðslu Ríkisins í Gunnarsholti.
  Nánar
 • KleppjárnsreykirORF Líftækni hefur leyfi fyrir ræktun erfðabreytts bygg í gróðurhúsi Sólhvarfa ehf. að Sólbyrgi, Kleppjárnsreykjum.
  Nánar
 • ReykirORF Líftækni hefur starfsleyfi til afmarkaðarar notkunar á erfðabreyttum lífverum í tilraunagróðurhúsi Landbúnaðarháskóla Íslands, Reykjum, Ölfusi.
  Nánar
 • VíkurhvarfORF Líftækni hefur starfsleyfi fyrir rannsóknar og þróunarstarfsemi með erfðabreyttar örverur af flokki I.
  Nánar
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira