Háafell, Ísafjarðardjúpi

Háafell ehf., Kt: 520199-3149, hefur leyfi til að starfrækja sjókvíaeldi á allt að 6.800 tonnum af regnbogasilungi og allt að 200 tonnum af þorski í innanverðu Ísafjarðardjúpi.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 25. október 2033.

Fréttir

Starfsleyfi veitt fyrir sjókvíaeldi Háafells ehf., Hnífsdal

Umhverfisstofnun hefur veitt fiskeldisfyrirtækinu Háafell ehf., Hnífsdal,starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi í innanverðu Ísafjarðardjúpi.Nánar ...

Háafell ehf - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Háafell ehf. til framleiðslu á allt að 6.800 tonnum á ári af regnbogasilungi og 200 tonnum af þorski á ári við innanvert Ísafjarðardjúp í Súðavíkurhreppi. Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira