Nesskel, Hvamms- og Króksfirði

Starfsleyfi þetta hefur verið fellt niður skv. auglýsingu nr. 425/2014 þann 9. apríl 2014.

 

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu.

Eftirlitsskýrslur

Eftirfylgni frávika

Fréttir

Leiðrétting á frétt Stöðvar 2

02. maí 2012

Farið var með rangt mál í frétt Stöðvar 2 um reikninga til Nesskeljar.
Meira...

Nesskel: Afturköllun áminningar

17. apr. 2012

Umhverfisstofnun hefur afturkallað áminningu sem var veitt Nesskel vegna tveggja frávika frá starfsleyfi fyrirtækisins.
Meira...

Nesskel: Áminning og krafa um úrbætur

13. apr. 2012

Umhverfisstofnun hefur áminnt Nesskel á Króksfjarðarnesi og krafist úrbóta vegna tveggja frávika sem komu í ljós við eftirlit. Fyrirtækinu var veittur frestur til þess að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og tækifæri til þess að bregðast við athugasemdunum.
Meira...

Nesskel ehf. hefur fengið starfsleyfi

30. sept. 2010

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Nesskel ehf. að rækta krækling og til lirfusöfnunar á fjórum stöðum í Hvammsfirði og þremur stöðum í Króksfirði og koma þau nánar fram í meðfylgjandi kortum í viðaukum starfsleyfisins ásamt hnitum svæðanna.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira