Becromal, Akureyri

Becromal hefur leyfi til að framleiða aflþynnur  fyrir rafmagnsþétta í Krossanesi, Akureyri.

Helstu umhverfiskröfur

Hámarksstyrkur ammóníaks í útblæstri frá verksmiðjunni miðast við 10 ppm. Rekstraraðili skal koma í veg fyrir lyktarmengun í umhverfi verksmiðjunnar.

Hámarkslosun, mæld sem sólarhringsmeðalgildi, skal vera eftirfarandi

Uppleyst lífrænt efni (mælt sem COD)

  500 mg/L
Svifagnir   220 mg/L
Kvikasilfur   0,05 mg/L
Sýrustig   (pH) 6,5 – 9,5

Nánari upplýsingar um kröfur og eftirlit er að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. 12. 2021.

Eftirlitsskýrslur

Mælingar og vöktun

Eftirfylgni frávika

Vottun

Grænt bókhald

Útstreymisbókhald

Fréttir

Becromal

13. apr. 2011

Becromal var veittur frestur til 4. apríl til þess að skila inn áætlun um úrbætur og tækifæri á að koma með athugasemdir. Umhverfisstofnun hefur nú farið yfir áætlun Becromal.
Meira...

Aðgerðir vegna Becromal

25. mars 2011

Umhverfisstofnun telur á grundvelli gagna sem stofnunin hefur fengið og safnað saman að um brot á starfsleyfi sé að ræða.
Meira...

Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira