PCC BakkiSilicon

Starfsleyfi þetta gildir fyrir PCC BakkiSilicon hf., kt. 450612-0140, fyrir rekstur kísilverksmiðju á iðnaðarsvæðinu á Bakka í Norðurþingi

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til  8. nóvember 2033.


Eftirlitsskýrslur

Fréttir

Útgáfa starfsleyfis fyrir kísilmálmverksmiðju á Bakka

13. nóv. 2017

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir PCC BakkiSilicon hf. Eins og kunnugt er hyggst fyrirtækið hefja framleiðslu á hrákísli í nýbyggðri verksmiðju á iðnaðarsvæðinu á Bakka í Norðurþingi. Framleiddur verður meira en 98,5 % hreinn kísill. Veitt er heimild til framleiðslu á allt að 66.000 tonnum á ári.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir kísilverksmiðju á Bakka

20. júlí 2017

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir PCC BakkiSilicon hf. Tillagan gerir ráð fyrir að heimilt verði að framleiða allt 66.000 tonnum á ári af hrákísli og allt að 27.000 tonnum af kísildufti/kísilryki og 6.000 tonnum af málmleif og gjalli og 1.500 tonnum af forskiljuryki.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira