Fréttir

​ Undri lýkur endurvottun Svansins

Undri lauk nýverið endurvottun Svansins fyrir penslasápu og iðnaðarhreinsi sem framleiddur er í húsakynnum fyrirtækisins í Reykjanesbæ. Undri er eitt þeirra fyrirtækja sem hefur verið lengst í Svansfjölskyldunni.Nánar ...

​Svansvottað og kolefnisjafnað Farfuglaheimili

Farfuglaheimilið í Borgarnesi fékk afhent Svansleyfi þann 19. desember s.l. við hátíðlega athöfn.Nánar ...

Ræstingasvið ISS klárar endurvottun

Ræstingasvið ISS fékk afhent Svansleyfi vegna endurvottunar ræstiþjónustunnar á ársfundi Svansins 23. nóvember s.l. Nánar ...

Fyrsta Svansvottaða húsið á Íslandi

Mannverk ehf. hefur fyrst íslenskra fyrirtækja hlotið vottun norræna umhverfismerkisins Svansins fyrir einbýlishús að Brekkugötu 2, Garðabæ. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttir, veitti viðurkenningu af þessu tilefni í dag. Svanurinn er hluti af verkefnum Umhverfisstofnunar.Nánar ...

Ásprent-Stíll fær Svansvottun

Ásprent-Stíll hlaut 3. febrúar síðastliðinn vottun norræna umhverfismerkisins SvansinsNánar ...

Héraðsprent á Egilsstöðum fær Svansvottun

Nýverið fékk Héraðsprent á Egilsstöðum Svansvottun. Nánar ...

SORPA fær svansleyfi

Þann 22. nóvember var SORPU bs. formlega afhent svansleyfi fyrir metangasframleiðslu sína.Nánar ...

Litlaprent fær Svansvottun

Í dag var 32. svansleyfið á Íslandi afhent prentsmiðjunni Litlaprent ehf. Prentsmiðjan var stofnuð 1969 af Guðjóni LongNánar ...

Pixel fær Svansvottun

Pixel hefur hlotið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum.Nánar ...

Þrítugasta Svansleyfið veitt á Íslandi: Prenttækni fær Svansvottun

Prenttækni hefur hlotið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira