Fréttir

Fyrsta ræstingarþjónusta Suðurnesja fær Svaninn

Fyrirtækið Allt hreint var stofnað árið 1993 af Halldóri Guðmundssyni, árið 2005 sameinaðist Allt hreint Ræstingarþjónustu Hilmars Sölvasonar og hefur síðan þá verið stærsta ræstingarþjónustan á Reykjanessvæðinu.Nánar ...

Farfuglaheimilið Loft hlýtur Svansvottun

Þriðja farfuglaheimið á Íslandi hlaut Svaninn þegar farfuglaheimilinu Loft var veitt vottun norræna umhverfismerkisins á föstudaginn síðastliðinn. Loft er nýtt og glæsilegt farfuglaheimili í miðbæ Reykjavíkur en vottunin staðfestir framúrskarandi árangur þess í umhverfismálum.Nánar ...

Íslendingar treysta Svaninum

Ný könnun sýnir að Íslendingar bera mikið traust til Svansmerkisins og eru jákvæð í garð fyrirtækja sem stunda umhverfisstarf.Nánar ...

Svanurinn hefur rúmlega sexfaldast á fimm árum

Árið 2008 voru einungis 4 íslensk fyrirtæki með Svansleyfi en í byrjun árs 2013 voru þau orðin 25.Nánar ...

Svanurinn skorar á listina

Listasamkeppni Svanins, Nordic Art Insight, hefst í dag. Tilgangur keppninnar er að koma af stað umræðu um sjálfbæra neyslu. Fyrstu verðlaun eru 100.000 sænskar krónur.Nánar ...

Litróf fær Svaninn

Prentsmiðjan Litróf hefur fengið vottun Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra afhenti Konráði Inga Jónssyni Svansleyfið í húsnæði fyrirtækisins seinasta föstudag.Nánar ...

Mötuneyti Landsbankans fær Svansvottun

Mötuneyti Landsbankans í Hafnarstræti hefur fengið vottun Svansins fyrir veitingarekstur og er því eina umhverfisvottaða mötuneyti landsins.Nánar ...

Prentmet Vesturlands fær Svaninn

Prentmet Vesturlands á Akranesi hefur nú fengið vottun Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum, fyrst fyrirtækja á Vesturlandi. Nánar ...

Nauthóll fær Svaninn

Veitingastaðurinn Nauthóll hefur nú fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Nauthóll er fyrsta íslenska veitingahúsið til að fá Svaninn en einnig hafa kaffihús Kaffitárs hlotið Svaninn fyrir veitingarekstur.Nánar ...

Fyrsta Svansvottaða prentsmiðjan utan höfuðborgarsvæðisins

Prentmet Suðurlands á Selfossi hefur nú fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira