Fréttir

27. júlí 2012

Biðlistaúthlutanir

News-image for - Enn er verið að úthluta veiðileyfum til þeirra sem næstir eru á biðlistum.Nánar ...

27. júlí 2012

Útsending veiðileyfa

News-image for - Lokið hefur verið við að senda út öll þau hreindýraleyfi sem tilbúin eru til útsendingarNánar ...

02. júlí 2012

Hreindýraveiðileyfi - Lokagreiðsla í dag

Í dag 2. júlí er síðasti dagur til að greiða hreindýraveiðileyfin.Nánar ...

28. júní 2012

Vegna skotprófa

Eins og kunnugt er þá er nú í fyrsta skipti verið að framkvæma verklegt skotpróf vegna hreindýraveiða í samræmi við breytingar á lögum nr. 64/1994. Framkvæmd prófana hefur gengið ágætlega þó að borið hafi á vissum byrjunarörðugleikum.Nánar ...

25. maí 2012

Verkleg skotpróf fyrir hreindýraveiðimenn

Veiðimönnum hreindýra og leiðsögumönnum þeirra er skylt að standast verklegt skotpróf áður en haldið er til hreindýraveiðaNánar ...

22. maí 2012

Lokagreiðsla fyrir hreindýraveiðileyfi

Sendir hafa verið út greiðsluseðlar vegna lokagreiðslu hreindýraveiðileyfa. Einnig ætti krafan að birtast í heimabanka viðkomandi.Nánar ...

29. mars 2012

Staðfestingargjald fyrir hreindýraveiðileyfi

Umhverfisstofnun minnir veiðimenn á að greiða staðfestingargjald fyrir úthlutað hreindýraveiðileyfi. ATH! Að síðasti mögulegi greiðsludagur er 2.apríl.Nánar ...

01. mars 2012

Framsal á hreindýraleyfum óheimilt

Umhverfisstofnun barst á mánudag tilkynning um auglýsingu á veraldarvefnum um sölu á hreindýraveiðileyfi. Stofnunin hóf þegar athugun á málinu enda óheimilt að framselja slík veiðileyfi sem eingöngu er úthlutað með útdrætti.Nánar ...

25. febrúar 2012

Hreindýraútdráttur – bein útsending

Dregið verður úr innsendum umsóknum um leyfi á hreindýr í beinni útsendingu í dag laugardaginn 25. febrúar kl 14:00.Nánar ...

24. febrúar 2012

Stærð skotskífu á verklegu skotprófi

Við ákvörðun um stærð skotmarks sem nota skal í verklegu skotprófi fyrir hreindýraveiðimenn þarf að taka tillit til margra þátta. Ennfremur þarf að taka tillit til ákveðinna forsenda sem liggja fyrir. Hið raunverulega skotmark sem gerð er krafa um að veiðimenn séu færir um að hitta af öryggi er 20 sm. Það er er u.þ.b. stærð hjarta- og lungnasvæðis á fullvöxnu hreindýri. Það liggur því fyrir að á veiðum er þetta hámarksstærðin á skotmarkinu. Það hversu auðvelt er að hitta þetta skotmark ræðst af mörgum atriðum en fjarlægð og afstaða ræður þar mestu.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira