Veiðiupplýsingar

Myndin sýnir hjörð hreindýra
07.11.2016 08:07

7. nóv. 2016

Brynjar með tvo á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Örn Þorsteins með þrjá á sv. 7, einn felldi í Geithellnadal.Nánar ...

04.11.2016 22:53

5. nóv. 2016

Guðm. Valur með tvo menn á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Albert með tvo menn á sv. 7, fellt í Hofsdal, Skúli Ben. með tvo menn á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Gunnar Bragi með einn veiðimann á sv. 8, fellt í Hvaldal.Nánar ...

04.11.2016 09:15

4. nóv. 2016

Eiður með tvo á sv. 7, fellt í Hofsdal, Guðm. Valur með tvo á sv. 7, Albert með tvo menn á sv. 7 Heiðar með einn á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Brynjar með einn veiðimann, fellt í Geithellnadal,Nánar ...

03.11.2016 14:24

2. nóv. 2016

Stefán Gunnarss. með tvo veiðimenn á sv. 7, fellt í Geithellnadal.Nánar ...

03.11.2016 14:14

1. nóv. 2016

Albert með einn mann á sv. 7 og Stefán Gunnars með tvo menn á sv. 7. Fellt í Geithellnadal.Nánar ...

20.09.2016 10:57

20. september 2016 (Seinasti veiðidagur)

Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt austan við Þrælaháls, Halli með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt við Sauðfell í Seyðisfirði, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7. fellt við Líkárvötn. Veiðum lokið.. þar til í nóvember en ákveðnum hluta kúakvótans var úthlutað sem nóvemberleyfum á svæðum 7, 8 og 9. Eftirfarandi náðist ekki: Svæði 1: kýr 1 leyfi, svæði: 6: kýr 1 leyfi, svæði 7: kýr 10 leyfi, tarfar 4 leyfi, svæði 8: kýr 6 leyfi, tarfur 1 leyfi, svæði 9: kýr 5 leyfi, tarfur 1 leyfi.Nánar ...

19.09.2016 10:38

19. september 2016

Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt í Skjöldólfsstaðahnjúk, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Sænautafell, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Skessugarð, Óskar Bjarna með einn að veiða kú á sv. 2, fellt, Halli Árna með einn að veiða kú á sv. 4, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 6, fellt í Víðidalshæðum, (skörun) Árni Björn með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Víðidalshæðum, 150 dýr þar, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Starmýrardal.Nánar ...

18.09.2016 09:54

18. september 2016

Góður árangur í dag, tvö svæði búin.. sv. 5 og sv 3. Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt við Skjaldklofa, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 1, fellt innan við Mel, Hafliði Hjarðar með einn að veiða kú á svæði 2, fellt á Vesturöræfum, Halli með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Snjófellsskarði, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt á Harðskafa, Frosti með einn að veiða kú á sv. 6, fellt á Forviðarfjalli, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Gilsárdalsdrögum, Alli Bróa með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt á Forviðarfjalli, Tóti með einn að veiða kú á sv. 6, fellt við Hrútapolla, Einar Axelsson með tvo að veiða kýr á sv 7, fellt við Kelduá (skörun 2) Örn Þorsteins með einn að veið kú á sv. 7, fellt við Ódáðavötn, Siggi Einars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Ódáðavötn, Emil Kára með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Jónas Bjarki með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt við Ódáðavötn, Jón Magnús með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt á Leirdalshrauni, Skúli Ben með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Grétar með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt í Laxárdal í Lóni, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt í Laxárdal í Lóni, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 8, Nánar ...

16.09.2016 23:30

17. september 2016

Erfitt veður til veiða... sennilega verða menn að bíða eitthvað. Benni Óla með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Sauðárdal, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv 1, fellt við Súlendur, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 1, tvær felldar vestan við Dritfell, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Kárahnjúkalón, Emil Kárason með tvo að veiða kýr á sv.7, Nánar ...

15.09.2016 23:27

16. september 2016.

Tarfaveiðum lokið. 4 tarfar eftir af kvóta á sv. 7, einn á sv. 8 og einn á sv. 9. Benni Óla með einn að veiða kú á sv. 1 fellt við Stórhólmavatn, Pétur með tvo að veiða kýr á sv. 1, Fellt á Brunahvammshálsi, Alli í Klausturseli með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt í Háreksstaðaheiði, Grétar með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt við Grjótufs, Vigfús með eina að veiða kú á sv. 2, fellt við Sauðabanalæk, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Syðra Dragi, Guðmundur í Gerði með einn að veiða kú á sv. 2, fellt vestan við Norðastafell, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt uppaf Húsavík, Skúli Sveins með einn að veiða kú á sv. 3. fellt uppaf Húsavík, Halli með tvo að veiða kýr á sv. 4, Óli í Skálanesi með einn að veiða kú á sv. 4 fellt undir Snjófellsskarði, Einar Axelsson með einn að veiða kú á sv. 2 og annan á sv 6, Tóti með einn að veiða kú á sv. 6, Sigvaldi með þrjá að veiða kýr á sv. 7, Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 7, fellt innan við Hornbyrnju, Emil Kárason með tvo að veiða kýr á sv. 7, Stefán Magg með einn að veiða kú á sv. 7,f- fellt við Smjörkolla, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt inn af Fossárfelli, 150 dýr. Jónas Bjarki með einn að veiða kú sv. 6 og annan að veiða kú á sv. 7, fellt á Leirdalsbrúnum, Alli Bróa með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Leirdalsbrúnum, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8. fellt í Laxárdal í Lóni, 20 dýr þar.Nánar ...

Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira