Veiðiupplýsingar

Myndin sýnir hjörð hreindýra
11.09.2016 00:40

11. september 2016

Siggi Aðalst. með tvo að veiða kýr á sv. 1, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 1, Einar Eiríks með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Kollseyrudal, Óli Gauti með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Austari Fjallgarði, Benni Óla með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Eyktargnípu, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Langahnjúk, Alli í Klausturseli með einn að veiða tarf á sv. 2, Skúli Sveins með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt, Jón Egill með tvo að veiða tarfa á sv. 4, fellt í Mjóafirði, Óli í Skálanesi með tvo að veiða tarfa á sv. 4, Rúnar með einn að veiða tarf sv 6, fellt, Sævar og Palli Leifs með þrjá að veiða tarfa og þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt í Sandvík, Viðfirði og Vöðlavík, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt við Strútsá, Stefán Magg með tvo að veiða kýr, einn á sv. 6 og annan á sv. 7, Stefán á Blábjörgum með einn að veiða tarf á sv. 7, Jón Hávarður með einn að veiða kú á sv. 7, Helgi Jenss með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Kjalfjalli, Þorri Magg með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Kjalfjalli, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Skriðdal, Guðmundur Valur með tvo að veiða kýr á sv. 7, Eiður með einn að veiða tarf sv. 7, fellt í Kjalfjalli, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 7 og annan að veiða tarf. fellt við Hornbrynju, Guðmundur á Þvottá með tvo að veiða kýr á sv. 7, Frosti með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Smjörkolla, Gunnar Bragi með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt, Skúli Ben með tvo að veiða kýr á sv. 8, önnur felld á Stigafjöllum, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Kálfafellsdal, Nánar ...

10.09.2016 07:50

10. september 2016

Rigning og rok. Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, Dagbjartur með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Kjólsvík, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt við Gerpisvatn, Helgi Jenss með einn að veiða tarf á sv. 7, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7 og annan að veiða kú sv. 6, fellt í Bratthálsi, Bergur með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Skriðdal, Guðmundur Valur með tvo að veiða kýr á sv. 7, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt á Borgarhafnarheiði, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9.Nánar ...

09.09.2016 07:32

9. september 2016

Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, felldi utan við Dritfell, Óttar með einn að veiða kú á sv. 1, felldi við Sandhæð, Alli Hákonar með tvo að veiða kú á sv. 1, felldi við Sandhæð, Jón Hávarður með einn að veiða kú á sv. 1,felldi við Sandhæð, Bensi í Hofteigi með einn að veiða kú á sv. 1, Vigfús með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Skjaldklofa, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Skjaldklofa, Jón Egill með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 2, fellt austan við Sauðárvatn, Einar Hjörleifur með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt vestan við Sandfell, Alli í Klausturseli með einn að veiða tarf á sv. 2, Friðriki Ingi með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Grjótárhnjúka, Stebbi Kristm. með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt í Breiðuvík, Eiður með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Kjólsvík, Halli Árna með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Kjólsvík, Sævar og Palli Leifs með tvo að veiða tarfa og þrjá að veiða kýr á sv. 5, tarfur og kýr felld í Sandvík, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 6, Stebbi Magg með einn að veiða kú á annan að veiða tarf sv. 6, fellt við Hrútapolla, Ívar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt, Óli Gunnar með einn mann á sv. 6, sem felldi við Ódáðavötn, Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 6, Bergur með tvo að veiða tarfa á sv. 7, Ómar með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt inn af Geitdalsdrögum, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, í Hrafnagili.Nánar ...

08.09.2016 09:08

8. september 2016

Þoka og rigning um allt. Alli í Klausturseli með tvo að veiða kýr á sv. 1, ein felld við Sandhæð, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Laugafell, Friðrik Ingi með tvo að veiða kýr á sv. 2, ein felld við Laugafell, 200 dýra hjörð. Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 3, Sævar með einn að veiða tarf á sv. 5, Nánar ...

07.09.2016 07:55

7. september 2016

Pétur með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Háreksstaðaheiði, Alli í Klausturseli með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt Háreksstaðaheiði, Jón Egill með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Geldingafell, Siggi Aðalst. með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Tunguheiði, Snæbjörn með einn að veiða kú á sv. 1, fellt Tunguheiði, Einar Hjörleifur með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Eyjakofa og framan við Eyvindarfjöll, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 2, Óttar með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Breiðuvík, Óli í Skálanesi með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Reykjadal, Frosti með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Asknesdal, Ómar með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Hallormsstaðahálsi, tveir hópar þar, Óli Gunnar með einn að veiða kú á sv. 6, Þorsteinn Bjarna með einn að veiða tarf á sv. 6, Stebbi Magg með einn að veiða tarf á sv. 7 og annan að veiða kú, fellt í Beruf. Guðm. Valur með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Eiður Gísli með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Stangarskarði, Siggi Einars með þrjá að veiða tarfa á sv. 7, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt á Hvammsheiði, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9. fellt í Skálafelli.Nánar ...

06.09.2016 08:12

6. september 2016

Snæbjörn með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Fríðuá, Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Fríðuá, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv 2, fellt við Sauðafell, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Sandfelli, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt innan við Eyjakofa, Alli í Klausturseli með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, 100 dýr þar, Óttar með tvo að veiða kýr á sv. 3, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Sandfelli, Ómar með tvo að veiða kýr á sv. 6, Palli Leifs með einna að veiða tarf á sv. 6, Eiður með einn að veiða kú á sv. 6, Jón M. með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Vesturbót, Albert með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt, Árni Björn með einn að veiða kú á sv. 7, fellt utan við Morsa, Örn með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Hamarsdalsdrögum, Guðmundur Valur með tvo að veiða tarfa á sv. 7, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8, fellt í Bæjardalsafrétt, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9. fellt í Skálafelli.Nánar ...

04.09.2016 23:10

5. september 2016

Snæbjörn með tvo að fella tarfa á sv. 1, fellt utan við Sandfell, Jón Hávarður með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Sandfell, Alli í Klausturseli með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt utan við Sandfell, Jón Egill með tvo að veiða tarfa á sv. 2, fellt við Folavatn, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Eyjakofa, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2 fellt við Dragamót, Brynjar með einn að veiða kú á sv. 7, fellt milli Flugustaðadals og Bæjardals. Nánar ...

03.09.2016 23:35

4. september 2016

Jakob Karls með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt í Grunnavatnsdal, Grétar Karls með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Gilsármel, Vigfús með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Gilsárbotna, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Skúmhattardal, Stebbi Kristmanns einn að veiða tarf á sv. 4, fellt í Fjarðardal í Mjóaf. Sævar með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Reykjadal, 60 kýr og kálfar þar, Sigurgeir með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Sandvík, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Sandfelli, Arnar Þór með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Leirudal, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 6, Einar Axels með einn að veiða tarf og annan veiða kú á sv. 6, fellt í Leirudal, Albert með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 7, kýr felld, Brynjar með einn að veiða kú á sv. 7, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Flugustaðadal, Guðmundur Valur með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Flugustaðadal, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Brattháls. Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 8, fellt Hellisskógaheiði, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt í Bæjardal, Nánar ...

02.09.2016 22:59

3. september 2016

Vigfús með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt í Háreksstaðaheiði, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Dritfell, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Sandfell, Ívar með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Sandfell, Benni Óla með einn að veiða kú á sv. 1, fellt utan við Geldingafell, Heiðar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt Tunguheiði, Árni Vald með einn að veiða kú á sv. 1, fellt utan við Geldingafell, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Sandfell, Óli Gunnar með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 1, fellt í Háreksstaðaheiði, Guðmundur í Gerði með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Þrælaháls, Jónas Hafþór með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv 2 bætti einni kú við eftir að hitt var búið, fellt við Þrælaháls, Skúli Sveins með einn að veiða tarf á svæði 3, fellt á Sléttum, Jón Egill með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt í Húsavík, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt í Súlnadal, Sigurgeir með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 5, fellt í Viðfirði, Eiður Gísli með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt undir Gunnarstindi, Sigurður Valgeirs með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Hesteyrarfjalli, Rúnar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Seldal, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 6, Ómar með einn í kú á sv. 6, fellt í Geitdal, Arnar Þór með einn að veiða kú á sv. 6, fellt á Hesteyrarfjalli, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 6, fellt á Forviðarfjalli, Alli Bróa með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt Geitdalsdrögum, Siggi Einars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Stefán Þórisson með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt Geitdalsdrögum, Frosti með einn að veiða kú á sv. 6 og annan á sv 7, fellt Geitdalsdrögum, Jón Magnús með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt á Afréttarfjallil, Bergur með tvo að veiða tarfa á sv. 7, Guðmundur á Þvottá með tvo að veiða kýr sv. 7, fellt í Flugustaðadal, Skúli Ben með þrjá að veiða á sv. 8, tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 8, Gunnar Bragi með þrjá að veiða tarfa á sv. 8, fellt á Bergárdal, Brynjar með þrjá að veiða tarfa á sv. 9, fellt í Kálfafellsdal. Nánar ...

01.09.2016 21:41

2. september 2016

Jakob Karls með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt í Háreksstaðaheiði, Ívar Karl með þrjá að veiða kú á sv. 1, fellt í Háreksstaðaheiði, Heiðar með einn að veiða kú á sv. 1, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Grjótárhnjúk, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 2 og annan að veiða tarf á sv. 2, Emil með einn að veiða kú á sv. 2, Jón Hávarður með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt Fljótdalsheiði, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Grjótárhnjúk, Einar Eiríks með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Þrælaháls, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Hvannstóðsdal, Skúli Sveins. með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt í Hvannstóðsdal, Óli í Skálanesi með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Hvannstóðsdal, Brynjar með einn að veiða kú á sv. 4, Stefán Kristm. með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Andranum skörun 5. Sævar með þrjá að eiða kýr á sv. 5, fellt í Viðfirði, Ómar með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt á Skriðdalsmúla, Jónas Bjarki með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt innst á Skriðdalsmúla, Tóti með þrjá að veiða kýr á sv. 6, fellt í Seldal, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Sandfelli, Einar Axels með einn að veiða tarf á sv. 6, Árni Björn með tvo að veiða tarfa á sv. 6 fellt í Vaðhorni og einn að veiða kú felld í Seldal, Frosti með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Tungudal, Eiður með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Örn Þorsteins með einn að veiða kú á sv. 7, Siggi Einars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Emil Kára með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Snædal, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 7, Bergur með tvo að veiða tarfa á sv. 7, Albert með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Hofsdal, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Afréttarfjalli, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Laxárdal í Lóni, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 8. fellt á Bjarnanesheiði, Guðmundur á Þvottá með tvo að veiða kýr á sv. 8. fellt í Laxárdal.Nánar ...

Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira