Veiðiupplýsingar

Myndin sýnir hjörð hreindýra
01.08.2017 00:16

1. ágúst 2017

Í dag er heimilt að hefja veiðar á hreinkúm og margir að halda til veiða, þoka í fjöllum en hún er að lyfta sér. Grétar með einn að veiða tarf á sv. 1, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Staðarheiði, Einar Har. með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt utan við Þrælháls, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Hallormsstaðahálsi, Árni Vald með einn að veiða kú á sv. 2. fellt utan við Þrælaháls, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt utan við Þrælaháls, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Skúmhattardal í Borgarf. Ólafur Örn með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt á Aurum, Stefán Kristm. með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Sörlastaðadal, Sævar með þrjá menn á sv. 5, einn tarfur felldur á Eskifjarðarheiði og tveir í Þverárdal, Palli Leifs með tvo menn á sv. 5, fellt í Þverárdal, Jón Hávarður með einn að veiða kú sv. 6, fellt Hallormsstaðahálsi, Ómar með tvo veiðimenn að veiða kýr á sv. 6, fellt Hallormsstaðahálsi, Jón Magnús með þrjá að veiða kýr á svæði 7, fellt í Múlabót og við Hnútu. Helgi Jenss. með tvo menn að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Hofsdal.Nánar ...

31.07.2017 08:59

31. júlí 2017

Seinasti dagur júlímánaðar er runninn upp, þokan er að lyfta sér og ætti að verða þokkalegt veiðiveður er líður á dag. Grétar Karls með einn mann á sv. 1, Jónas Hafþór með einn mann á sv. 1, Tóti Borgars með einn mann á sv. 2, felldi á Hallormsstaðahálsi, Ívar Karl með tvo á sv. 4, felldu á Aurum. Sævar Guðjóns með þrjá menn á sv. 5, einn felldi í Skógdal.Nánar ...

30.07.2017 12:50

30. júlí 2017

Eiður Gísli með einn mann á sv. 7. fellt á Lónsheiði úr 7 tarfa hópi. Sævar með tvo menn á sv. 5. sá ekki tarfa.Nánar ...

29.07.2017 09:40

29. júlí 2017

Enginn skráður á veiðar í dag.Nánar ...

28.07.2017 11:22

28. júlí 2017

Enginn skráður á veiðar í dag.Nánar ...

26.07.2017 23:42

27. júlí 2017

Reimar með einn veiðimann á sv. 2, fellt á Fljótsdalsheiði.Nánar ...

26.07.2017 08:27

26. júlí 2017

Snæbjörn með einn á sv. 1, fellt á Smjörvatnsheiði, Jón Egill með einn á sv. 2, fellt við Gilsárvötn, Ómar með einn á svæði 6, fellt í Hróarsdal í Breiðdal úr 15 tarfa hópi, Eiður Gísli með einn á sv. 7 fellt á GrásleppuNánar ...

25.07.2017 07:56

25. júlí 2017

Ívar Karl með einn mann á sv. 1, fellt við Syðri Hágang, þar var stór tarfahópur og einnig var þar skammt frá hópur af kúm og kálfum. Alli í Klausturseli með einn á sv. 1, fellt úr stórum tarfahópi í sunnanverðum Smjörfjöllum, Siggi Aðalsteins með einn mann á sv. 2, fellt við Þrælaháls, Ómar með einn mann á sv. 6, fellt í Fossdalsskarði, Eiður Gísli með einn mann á sv. 6, fellt í Stöðvarfirði úr sama hóp, 100 tarfar sem fóru svo yfir í Breiðdal, Björgvin Már með einn mann á sv. 6, Júlíus var með þrjá menn á sv. 3 og felldu þeir í Hraundal. Nánar ...

24.07.2017 09:43

24. júlí 2017

Bjart og fallegt veður á Austurlandi, Eiður Gísli með einn mann á sv. 7. Fellt í Kjalfjall, Sigurgeir með einn mann á sv. 4, fellt á Aurum ofan við Hrútabotna, Siggi Aðalsteins með einn mann á sv. 2. fellt í Þrælahálsi, Júlíus með þrjá menn á sv. 3. erfiðlega gengur að finna tarfana á svæði 3 í blíðunni, Stebbi Magg með einn á sv. 6. fellt í Stöðvarfirði.Nánar ...

23.07.2017 09:26

23. júlí 2017

Bjart og fallegt verður á Héraði en einhver þoka í fjöllum á Fjörðunum, Sigurgeir með einn mann á sv. 4, Ívar Karl með einn mann á sv. 4, fellt á Aurum, Ómar með einn mann á sv. 6,fellt í Álftafelli í Stöðvarfirði 80 tarfa hópur, Rúnar með einn á sv. 6, fellt í Hraungarði úr 10 tarfa hópi, Júlíus með þrjá menn á sv. 3, Sævar með einn á sv. 5. fellt í Hrútabotnum hinum efri þar voru 20 fallegir tarfar.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira