Veiðiupplýsingar

Myndin sýnir hjörð hreindýra
26.08.2016 00:31

26. ágúst 2016

Mér sýnist að það verði víða strembið að veiða í dag vegna þoku og rignar. Pétur með einn að veiða kú á sv. 1, Andrés með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 2, Alli í Klausturseli með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Fitjahnjúk, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Fitjahnjúk, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Snæfell, Stebbi Kristmanns með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Hraundal, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 6, Sigurður Valgeirs með einn að veiði kú á sv. 6, Arnar Már með einn að veiða kú á sv. 6, Emil Björns með einn að veiða kú á sv. 6, fellt á Fossárfelli, Jónas Hafþór með þrjá að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Sandfelli, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, Björgvin Már með þrjá að veiða kýr á sv. 7, ein felld á Fossárfelli, Guðmundur Valur með tvo að veiða kýr á sv. 7 og einn að veiða tarf, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Endalausadal, Henning með tvo að veiða tarfa á sv. 9.Nánar ...

24.08.2016 23:36

25. ágúst 2016

Jakob Karls með einn að veiða kú á sv. 1, fellt utan við Sandfell, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt utan við Sandfell, Snæbjörn með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt utan við Sandfell, Pétur með einn að veiða kú á sv. 1, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða tarfa á sv. 2, fellt við Vegufs, þar var komin restin af tarfahópnum í Fellum. Jón Hávarður með einn að veiða kú fellt á Hafursárufs og annan að veiða tarf á sv. 2, Jónas Hafþór með einn að fell kú á sv. 2, fellt, Siggi Óla með einn að veiða kú á sv. 2, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Kerlingadal, Nánar ...

24.08.2016 00:55

24. ágúst 2016

Snæbjörn með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt við Fjórðungshól, og við Litlu Sandhæð, Óli Gauti með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Áfangabrekkum, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 1,fellt utan við Fjórðungshól, Alli í Klausturseli með tvo að veiða kýr á sv 1, fellt í, Áfangabrekkum,Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Fjórðungshól. Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Hafursárufs, Björn Ingvars með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Hafursfell, Stebbi Kristmanns með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Húsavík, Helgi Jenss með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt í Hjálpleysu, Ólafur Örn með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Snjófellsskarði, Sævar með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Svartafjalli,Nánar ...

23.08.2016 07:52

23. ágúst 2016

Jakob Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt efst í Laxárdal, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1 og annan að veiða kú, fellt í Hvannárheiði, Andrés með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Laxárdalshæðum, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt í Hvannárheiði, Ívar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Hvannárheiði, Óli Gauti með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Lxárdal, Vigfús fellt með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Hvannárheiði, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Hafursá, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 2, Alli í Klausturseli með þrjá menn að veiða kýr á sv. 2, fellt á Hafursárufs, Vignir með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt vestan við Snæfell, Nánar ...

22.08.2016 09:20

22. ágúst 2016

Jakob Karls með tvo að veiða tarfa sv. 1, Andrés með einn að veiða tarf á sv. 1, Ívar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Fjórðungshól, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 1. fellt Hjarðarhagaheiði, Pétur með einn að veiða kú á sv. 1, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt Hofteigsheiði, Vignir með tvo að veiða kýr á sv. 2, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 2, Björn Ingvars með einn að veiða tarf á sv. 2, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 2, felldi við Bjálfafell úr 25 dýra hjörð, Skúli Sveins með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt á Neshálsi, Tóti Borgars með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt við Skæling, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, Nánar ...

20.08.2016 22:47

21. ágúst 2016

Jakob Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Andrés með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt á Smjörvatnsheiði, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Reimar með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt á Fitjum, Vesturöræfum, Árni Vald. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Vesturöræfum, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt á Vesturöræfum, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt á Vesturöræfum, Vignir Jón með einn að veiða kú á sv. 2, Björn Ingvars með einn að veiða tarf á sv. 2, Stefán Geir með tvo að veiða kýr á sv 2, fellt við Fitjahnjúk, Tóti Borgars með þrjá að veiða kýr á sv. 3, Skúli Sveins með einn að veiða kú á sv. 3, Stebbi Kristmanns með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Hjaltastaðaþinghá, Nánar ...

19.08.2016 21:20

20. ágúst 2016

Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, veitt á Tungukolli, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 1, veitt á Tungukolli, Andrés með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 1, Árni Vald. með einn að veiða kú á sv. 1 fellt við Lindará, og annan á sv. 2. Arnar Þór með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Snæfell, Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hafursá, Einar Axelsson með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Bjálfafell, 400 dýr við Fitjahnjúka, Helgi Jenss. með einn að veiða tarf á sv. 2 fellt við Bjálfafell úr 40 dýra hjörð, Grétar með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt við Herfell, hjörðin komin í Hraundal stór hjörð gætu verið 250 - 300 dýr, Skúli Sveins með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 3, ein kýr felld í Loðmundarf. Stebbi Kristmanns með þrjá að veiða tarfa á sv. 3, felldir í Loðmunarfirði, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Skúmhetti í Vöðlavík, 150 dýra hjörð.Nánar ...

18.08.2016 22:29

19. ágúst 2016

Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Kollseyrudal, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Kollseyrudal, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt inn af Háreksstöðum, Guðmundur í Gerði með einn að veiða kú á sv.1, fellt við Gestreiðarstaðaaxlir, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt á Kollseyrudal, Andrés með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 1, Vigfús með einn að veiða kú á sv. 1, Stebbi Kristmanns með þrjá að veiða tarfa á sv. 3, einn felldur í Hraundal, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt við Herfell, Skúli Sveins með tvo að veiða tarfa á sv. 3, einn felldur við Herfell, Júlíus Gunnl. með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Hraundal úr 13 tarfa hjörð, Nánar ...

17.08.2016 22:24

18. ágúst 2016

Nú er veðrið bjart og fallegt hæg suðvestanátt, Ívar Karl með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt austan við Þjóðfell, Pétur í Teigi með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Þjóðfell, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Þjóðfell, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Þjóðfell, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Maríutungum, Óskar Bjarna með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Laugafell, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Jökulkvísl, Guðmundur í Gerði með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt við Geldingafell, 50 dýr þar, og við Laugafell úr 150 dýra hjörð.Nánar ...

17.08.2016 09:30

17. ágúst 2016

Nú er þoka og rigning, menn bíða átekta. Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1, fell við Súlendur, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1. fellt í Súlendum, Þorvaldur Ágústss með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Súlendum, Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Súlendum, Guðmundur í Gerði með þrjá að veiða kýr á sv. 2, Skúli Ben með einn að veiða tarf á sv. 4, felld við Eldhnjúka, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6. Nánar ...

Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira