Veiðiupplýsingar

Myndin sýnir hjörð hreindýra
04.09.2006 00:00

Veiðin 4.9.2006(mynd nýtt)

Bjart og fallegt veður - kalt, fyrsti snjór féll í tinda.
Nánar ...

03.09.2006 00:00

Veiðin 3.9.2006 (mynd)

Farið er að létta til á sv. 2. Sem fyrr eru dýrin á því svæði yst í Fellaheiði og fyrir ofan Teigasel. Margir veiðimenn eru bæði við Teigasel og einnig fóru margir upp frá Fjallsseli. Á sv.2 eru nú eftirfarandi leiðsögumenn með veiðimenn: Guðmundur P. Siggi, Danni, Bjarni í Hjarðarhlíð, Þórir Sch., Ómar, Reimar, Alli, Sveinn Ingimars, Tóti, Jón Hávarður, Snæbjörn og Hjörtur F. Eiríkur er á sv.1. með menn. Jón Egill og Dagbjartur eru með fjóra menn á sv. 3. Á svæði 5 eru Sævar, Sigurgeir, Friðrik og Stebbi Kristmanns með 9 menn sem bæði þurfa að veiða kýr og tarfa. Á svæði 7 eru enn Guðmundur Valur, Helgi og Albert, Guðmundur á Þvottá og Þorri er inni í Bratthálsi. Á svæði 9 eru: Siggi á Borg og Halldór Guðm. Sennilega verður líflegt í dag og vonandi passa menn að ganga ekki á hlut hvers annars og fara eftir siða og öryggisreglum sem menn þurfa að hafa í heiðri á veiðislóð.
Nánar ...

02.09.2006 00:00

Veiðin 2.9.2006

Heldur að létta til - mikið veiðiálag á sv.2 framundan.
Nánar ...

01.09.2006 00:00

Veiðin 1.9.2006

Fáir á veiðum. - Þoka og rigning.
Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira