Umhverfistofnun - Logo

Malbikunarstöð Munck, Hafnarfirði

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Munck Íslandi. sem veitir heimid til að reka malbikunarstöð að Álhellu 18, Hafnarfirði. Heimilt er að framleiða allt að 160 t/klst. af malbiki.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit er að finna í starfsleyfinu sem gildir til 8. júní 2034.