Arctic Sea Farm, Dýrafirði

Arctic Sea Farm hf., áður Dýrfiskur hf., kt. 700807-0450 hefur starfsleyfi til framleiðslu á regnbogasilungi eða laxi í sjókvíum í Dýrafirði.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 28. febrúar 2029.

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira