Fréttir
Hreint lýkur endurvottun Svansins
Forstjóri Umhverfisstofnunar afhenti ræstiþjónustunni Hreint endurnýjað leyfi Svansins þann 20. mars s.l.Nánar ...
Héraðsskólinn fær vottun Svansins
Ferðaþjónustan er stærsti iðnaður landsins og er gríðarlega mikilvægt að fyrirtæki sem starfa innan geirans sýni ábyrgð og leggi sitt að mörkum til að lágmarka það umhverfisálag sem fylgir ferðaþjónustunni.Nánar ...
Undri lýkur endurvottun Svansins
Undri lauk nýverið endurvottun Svansins fyrir penslasápu og iðnaðarhreinsi sem framleiddur er í húsakynnum fyrirtækisins í Reykjanesbæ. Undri er eitt þeirra fyrirtækja sem hefur verið lengst í Svansfjölskyldunni.Nánar ...
Svansvottað og kolefnisjafnað Farfuglaheimili
Farfuglaheimilið í Borgarnesi fékk afhent Svansleyfi þann 19. desember s.l. við hátíðlega athöfn.Nánar ...
Ræstingasvið ISS klárar endurvottun
Ræstingasvið ISS fékk afhent Svansleyfi vegna endurvottunar ræstiþjónustunnar á ársfundi Svansins 23. nóvember s.l. Nánar ...
Fyrsta Svansvottaða húsið á Íslandi
Mannverk ehf. hefur fyrst íslenskra fyrirtækja hlotið vottun norræna umhverfismerkisins Svansins fyrir einbýlishús að Brekkugötu 2, Garðabæ. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttir, veitti viðurkenningu af þessu tilefni í dag. Svanurinn er hluti af verkefnum Umhverfisstofnunar.Nánar ...
Ásprent-Stíll fær Svansvottun
Ásprent-Stíll hlaut 3. febrúar síðastliðinn vottun norræna umhverfismerkisins SvansinsNánar ...
Héraðsprent á Egilsstöðum fær Svansvottun
Nýverið fékk Héraðsprent á Egilsstöðum Svansvottun. Nánar ...
SORPA fær svansleyfi
Þann 22. nóvember var SORPU bs. formlega afhent svansleyfi fyrir metangasframleiðslu sína.Nánar ...
Litlaprent fær Svansvottun
Í dag var 32. svansleyfið á Íslandi afhent prentsmiðjunni Litlaprent ehf. Prentsmiðjan var stofnuð 1969 af Guðjóni LongNánar ...