Hreint haf og vatn

Við viljum að allt vatn á Íslandi uppfylli gæðamarkmið um hreinleika og lífvænleika. Hafið umhverfis landið þarf að vera hreint. Þá viljum við að Ísland sé leiðandi á alþjóðavísu í vörnum gegn mengun sjávar enda virðir mengun ekki landamæri.

Markmið

 • Komið á samræmdri stjórn vatnamála
 • Allt vatn á Íslandi uppfylli gæða­markmið á lands- og alþjóðavísu
 • Mikil hafgæði á Íslandsmiðum haldist áfram
 • Viðbúnaður við bráðamengun verði í takt við áhættu
Graf sem sýnir PCB í þorskalifrum frá 1991 til 2011

Hvað gerum við?

Við samræmum vinnu við stjórn vatnsgæða og vinnu við að viðhalda og bæta vatns- og hafgæði. Við höfum umsjón með vöktun og innleiðum alþjóðareglur um hafið og fylgjum þeim eftir. Sinnum viðbrögðum við bráðamengun í hafi.

Árangursvísar

2013

2014

 • Samstarfshópur um fráveitumál 
 •  Reglur um loftmengun frá skipum

2015

 • Vatnaáætlun staðfest 
 • Endurskoðað áhættumat siglinga
 • Viðbragðsáætlanir hafna (>80%)

2016

 • Úrbætur í umsjón með fráveitumálum
 • Vöktunaráætlun til framkvæmdar

2017

 • Endurnýjun / uppbygging mengunarvarnabúnaðar
 • Gæðaflokkun vatnshlota
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira