Rifós, Kelduhverfi

Rifós hf. hefur starfsleyfi til að framleiða árlega samanlagt allt að 1000 tonn af laxi og bleikju, þar af allt að 600 tonn af laxi, á ári í sjókvíum í Innra-Lóninu í Kelduhverfi. Einnig er heimilt að reka á staðnum seiðaeldi og sláturhús til eigin nota á eldisstað.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. desember 2027.

Fréttir

Nýtt starfsleyfi fyrir Rifós hf.

20. júlí 2012

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Rifós hf. til að framleiða árlega samanlagt allt að 1000 tonn af laxi og bleikju, þar af allt að 600 tonn af laxi, á ári í sjókvíum í Innra-Lóninu í Kelduhverfi. Einnig er heimilt að reka á staðnum seiðaeldi og sláturhús til eigin nota á eldisstað.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir fiskeldi

16. júní 2011

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir fiskeldi Rifóss hf. í Kelduhverfi. Í tillögunni er lagt til að heimilt verði að framleiða árlega allt að 1000 tonn af eldisfiski.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira