Fiskeldi Haukamýri

Fiskeldið Haukamýri ehf., kt. 660706-1190, hefur leyfi  til að framleiða allt að 450 tonn af árlega samanlagt af bleikju til manneldis og laxaseiðum til flutnings í aðrar stöðvar, að Haukamýri Norðurþingi. Leyfið gildir til fiskeldis en nær ekki til slátrunar.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 1. júlí 2029.

Fréttir

Starfsleyfi fyrir Fiskeldið Haukamýri ehf.

08. júlí 2013

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Fiskeldið Haukamýri ehf.
Meira...

Starfsleyfistillaga fyrir fiskeldi Haukamýri

03. apr. 2013

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir Fiskeldið Haukamýri ehf. í Haukamýragili, Norðurþingi. Sótt er um aukið fiskeldi á staðnum og gerir tillagan ráð fyrir starfsleyfi til að framleiða samanlagt allt að 450 tonn árlega af bleikju til manneldis og laxaseiðum til flutnings í aðrar stöðvar. Leyfið á að gilda til fiskeldis en ekki til slátrunar.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira