Náttúra fiskirækt ehf.

Náttúra fiskirækt ehf. hefur leyfi fyrir árlegri framleiðslu 1.200 tonna af bleikju. Einnig er rekstraraðila heimilt að reka á staðnum sláturhús til eigin nota á eldisstað.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. desember 2029.

Eftirlitsskýrslur

Mælingar og vöktun

Eftirfylgni 

Eftirfylgni - útstreymisbókhald

Eftirfylgni - grænt bókhald

 

Fréttir

Vegna umræðu um frávik Arnarlax frá hvíldartíma svæða samkvæmt starfsleyfi

11. sept. 2018

Umhverfisstofnun bendir á að rekstraraðili þarf að starfa í samræmi við ákvæði beggja leyfa sbr. og álit um mat á umhverfisáhrifum og mælir stofnunin ekki með því að undanþágan verði veitt.
Meira...

Starfsleyfi veitt fyrir eldisstöðina Ísþór ehf., Þorlákshöfn

05. júní 2015

Umhverfisstofnun hefur veitt Eldisstöðinni Ísþór ehf., Þorlákshöfn,starfsleyfi fyrir rekstur fiskeldisstöðvar að Nesbraut 25. Leyfið veitir heimild til að framleiða allt að 600 tonn samanlagt af laxa- og regnbogasilungsseiðum.
Meira...

Starfsleyfi fyrir Náttúru fiskirækt ehf.

16. maí 2014

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Náttúru fiskirækt ehf. Umhverfisstofnun auglýsti tillögu að starfsleyfi fyrir fiskeldið á tímabilinu 12. desember 2013 til 6. febrúar 2014.
Meira...

Starfsleyfistillaga fyrir Náttúru fiskirækt ehf.

12. des. 2013

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Náttúru fiskirækt ehf. í Þorlákshöfn. Samkvæmt tillögunni verður félaginu heimilt að reka fiskeldisstöð að Laxabraut 5, Þorlákshöfn. Heimilt verður að framleiða í stöðinni allt að 1.200 tonn af bleikju á ári. Einnig verður heimilt að reka sláturhús til eigin nota á eldisstað. Í fiskeldinu er notað vatn úr borholum á staðnum og frá stöðinni rennur frárennslisvatn til sjávar.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira