Fréttir

15. nóvember 2018

Tillaga að starfsleyfi fyrir Háafell ehf. að Nauteyri í Strandabyggð

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Háafell ehf. til framleiðslu á allt að 800 tonna seiðaeldi laxa- og regnbogasilungs ári við Ísafjarðardjúp að Nauteyri í Strandabyggð.Nánar ...

15. nóvember 2018

Þróun brennisteinsinnihalds í skipaeldsneyti á Íslandi

News-image for - Umhverfisstofnun skilar árlega til ESA skýrslu um brennisteinsinnihald skipaeldsneytis í samræmi við reglurgerð nr. 124/2015 um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti.Nánar ...

14. nóvember 2018

55 ár frá Surtseyjargosi

Surtsey, útvörður Íslands í suðri, á afmæli í dag. Eyjan myndaðist í eldgosi og varð hennar fyrst vart á yfirborði sjávar 14. nóvember árið 1963.Nánar ...

14. nóvember 2018

Mikill áhugi á verndaráætlun um Fjallabak

Umhverfisstofnun leggur mikla áherslu á samráð við almenning.Nánar ...

12. nóvember 2018

Framleiðslufyrirtæki fær Svansleyfi

Í dag fékk Málning hf. afhent Svansleyfi fyrir alla innanhússmálningu í framleiðslu fyrirtækisins. Fyrirtækið er númer 38 á Íslandi sem hlýtur vottun Svansins. Leyfið nær yfir tæplega 30 tegundir innanhússmálningar.Nánar ...

09. nóvember 2018

75.000 gestir á Grábrók

Eitt ár er liðið síðan teljari var settur upp við Grábrók. Niðurstaða mælinga er að Grábrók sé mjög vinsæll viðkomustaður.Nánar ...

08. nóvember 2018

Finndu mig í fjöru – nýtt kennsluefni fyrir grunnskóla

Tveir listamenn og tveir sérfræðingar hjá Umhverfisstofnun hafa tekið höndum saman og unnið kennsluefni um skaðleg áhrif plasts á lífríki.Nánar ...

08. nóvember 2018

Minni sala á plöntuverndarvörum á árinu 2017

Sala á nagdýraeitri nam tæplega 10 tonnum árið 2017 og jókst umtalsvert milli ára. Aftur á móti varð samdráttur í sölu á plöntuverndarvörum til notkunar í atvinnuskyni.Nánar ...

07. nóvember 2018

Glæsilegur ársfundur Svansins

Fimmtudaginn 25. október fór fram ársfundur Umhverfismerkisins Svansins. Fundurinn fór fram á alþjóðlegum degi umhverfismerkja sem haldinn var í fyrsta skipti.Nánar ...

06. nóvember 2018

41 námskeið um skotvopn og veiðikort árið 2018

-550 nýir veiðikorthafar - 20% konurNánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira