Fréttir

18. júlí 2018

Vöktunaráætlun fyrir Mývatn

News-image for - Umhverfisstofnun hefur unnið og gefið út vöktunaráætlun fyrir Mývatn. Áætlunin byggir á kröfum laga um stjórn vatnamála en markmið laganna er m.a. að vernda vatn og vistkerfi þess, hindra frekari rýrnun vatnsgæða og bæta ástand vatnavistkerfa til þess að vatn njóti heildstæðrar verndar. Nánar ...

10. júlí 2018

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið á Hornströndum

Umhverfisstofnun minnir á að nú er stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið á Hornströndum til kynningar Nánar ...

10. júlí 2018

Tillaga að starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð Olíudreifingar ehf. í Grímsey

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Olíudreifingu ehf. í Grímsey. Nánar ...

06. júlí 2018

Dregið úr álagi á náttúru í Landmannalaugum

Undanfarin 2 ár hefur verið unnið að uppbyggingu göngustígar um Laugahraun í Landmannalaugum.Nánar ...

04. júlí 2018

85 rúmmetrar af rusli hreinsað á Rauðasandi á fjórum árum

Síðastliðinn laugardag fór fram fjöruhreinsun á Rauðasandi fjórða árið í röð. Nánar ...

02. júlí 2018

Útgáfa starfsleyfis Fiskeldi Austfjarða hf. í Fáskrúðsfirði

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi fyrir Fiskeldi Austfjarða hf. til framleiðslu á allt að 3.000 tonnum af regnbogasilungi á ári í Fáskrúðsfirði. Nánar ...

02. júlí 2018

Akstur utan vega á friðlandi að Fjallabaki

Talsvert hefur borið á því að ekið er inn á svæði í friðlandi að Fjallabaki þar sem í gildi er akstursbann vegna verndunar náttúru og innviða á meðan snjóa leysir og frost er að fara úr jörðu.Nánar ...

01. júlí 2018

Ráðgefandi álit - Gámaþjónustan

Nýverið gaf Umhverfisstofnun út fjórða ráðgefandi álit stofnunarinnar um endurnýtingu úrgangs og jafnframt þriðja álit stofnunarinnar á moltugerð.Nánar ...

28. júní 2018

Tillaga að starfsleyfi fyrir Samherja fiskeldi ehf. að Stað í Grindavík

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Samherja fiskeldi ehf. til framleiðslu á allt að 3.000 tonnum á ári af bleikju eða laxi í landeldi að Stað í Grindavík. Rekstaraðilinn er með 1.600 tonna leyfi á sama stað og er því að auka framleiðsluna. Tillagan ásamt umsókn rekstraraðila verður aðgengileg hjá sveitarstjórn Fjarðabyggðar á tímabilinu 29. júní – 30. júlí 2018.Nánar ...

26. júní 2018

Verndarsvæði búsvæðis fugla í Andakíl

Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, Borgarbyggðar, Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og landeigenda unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir búsvæði fugla í Andakíl. Tillaga að áætluninni er hér með lögð fram til kynningar. Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira