Fréttir

16. september 2018

Samgönguvika hefst í dag

News-image for - Umhverfisstofnun hvetur landsmenn til vistvænna samgangna.Nánar ...

14. september 2018

Tillaga að friðlýsingu vatnasviðs Hólmsár í verndarflokki rammaáætlunar – frestur til athugasemda

Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram til kynningar tillögu að friðlýsingu vatnasviðs Hólmsár: 20 Hólmsárvirkjun við Einhyrning, með miðlun á grundvelli flokkunar svæðisins í verndarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar, sbr. ályktun Alþingis nr. 13/141, frá 14. janúar 2013.Nánar ...

14. september 2018

Tillaga að friðlýsingu vatnasviðs Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu í verndarflokki rammaáætlunar – frestur til athugasemda

Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram til kynningar tillögu að friðlýsingu vatnasviðs Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu: 32 Gýgjarfossvirkjun og 33 Bláfellsvirkjun á grundvelli flokkunar svæðisins í verndarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar, sbr. ályktun Alþingis nr. 13/141, frá 14. janúar 2013.Nánar ...

14. september 2018

Tillaga að friðlýsingu vatnasviðs Tungnaár í verndarflokki rammaáætlunar – frestur til athugasemda

Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram til kynningar tillögu að friðlýsingu vatnasviðs Tungnaár: 24 Tungnaárlón og 25 Bjallavirkjun á grundvelli flokkunar svæðisins í verndarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar, sbr. ályktun Alþingis nr. 13/141, frá 14. janúar 2013.Nánar ...

13. september 2018

​ Áætlun fyrir Ingólfshöfða til kynningar

Drög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Ingólfshöfða eru komin í kynningu og verður opinn kynningarfundur 10. október n.k. í Hofgarði í Öræfasveit klukkan 17:00.Nánar ...

13. september 2018

Dagur íslenskrar náttúru​ - ganga í Dyrhólaey

Í tilefni dagsins ætla landverðir í friðlandinu Dyrhólaey að bjóða gestum í fræðslugöngu í Dyrhólafjöru næsta sunnudag.Nánar ...

11. september 2018

Vegna umræðu um frávik Arnarlax frá hvíldartíma svæða samkvæmt starfsleyfi

Umhverfisstofnun bendir á að rekstraraðili þarf að starfa í samræmi við ákvæði beggja leyfa sbr. og álit um mat á umhverfisáhrifum og mælir stofnunin ekki með því að undanþágan verði veitt.Nánar ...

11. september 2018

Sýnatökur í fráveituvatni

Umhverfisstofnun hefur í sumar unnið að sýnatökum í vatni í þeim tilgangi að kortleggja útbreiðslu efna sem talin eru ógn við vatnaumhverfi í Evrópu.Nánar ...

07. september 2018

Fimm eftirlitsferðir hafa verið farnar á Bakka

​Um 30 manns sóttu opinn kynningarfund á Húsavík í gær sem Umhverfisstofnun boðaði til vegna upplýsinga um kísilver PCC á BakkaNánar ...

06. september 2018

Öll ráðuneytin taka nú Græn skref í ríkisrekstri

Öll ráðuneytin eru nú komin í verkefnið Græn skref í ríkisrekstri. Auk þess hafa ráðuneytin sett sér afar metnaðarfullt markmið sem er að ljúka öllum fimm skrefunum um áramótin.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira