Fréttir

15. júní 2018

​Vegna fréttar um tófu í friðlandi

Vegna fréttar sem birtist í vefmiðli Morgunblaðsins þann 15. júní sl. undir fyirsögninni “Elti uppi tófu og lá í tvo tíma” vilja Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands koma eftirfarandi á framfæri:Nánar ...

14. júní 2018

​ Aldur barna í sundi

News-image for - Börnum sem ekki hafa náð 10 ára aldri er óheimill aðgangur að sund- og baðstöðum nema í fylgd með syndum einstaklingi 15 ára eða eldri.Nánar ...

12. júní 2018

Fundir vegna verndaráætlunar fyrir Hornstrandir

Haldnir verða opnir fundir vegna kynningar á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Hornstrandir. Nánar ...

11. júní 2018

Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Skógafoss

Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, landeigenda, umsjónaraðila svæðis og sveitarfélags unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Skógafoss. Tillaga að áætluninni er hér með lögð fram til kynningar.Nánar ...

11. júní 2018

​Vegur í Landmannalaugar opnaður / Road to Landmannalaugar open

Vegagerðin hefur opnað veg F208 í Landmannalaugar. Vegur F225 um Dómadal verður áfram lokaður um óákveðinn tíma og aðrir vegir innan friðlandsins þar sem vegir eru mjög blautir og snjóalög enn til staðar. Hætta er á skemmdum á vegum og utanvegaakstri.Nánar ...

11. júní 2018

​Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir Munck Íslandi ehf. fyrir malbikunarstöð í Hafnarfirði

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Munck Íslandi ehf. sem veitir heimild til að reka malbikunarstöð að Álhellu 18, Hafnarfirði. Heimilt er að framleiða allt að 160 t/klst. af malbiki.Nánar ...

11. júní 2018

​Tandur fær Svansleyfi

Þann 8. júní sl. fékk Tandur hf. Svansleyfi fyrir eigin framleiðslu á uppþvottaefnum til iðnaðarnota. Um er að ræða þrjár vörur sem framleiddar eru af Tandri, uppþvottaefnin ECO Plús og QED Plús ásamt eftirskolunarefni sem nefnist ECO Gljái.Nánar ...

08. júní 2018

Átta milljón tonn af plasti fara árlega í sjóinn

​Alþjóðlegur dagur hafsins er í dag en hann er haldinn 8. júní ár hvert. Að þessu sinni er athyglinni beint að plastmengun í sjó.Nánar ...

07. júní 2018

Stjórnunar- og verndaráætlun um friðlandið á Hornströndum

Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnar, landeigenda og sveitafélags unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið á Hornströndum. Tillagan hefur verið lögð fram til kynningar.Nánar ...

07. júní 2018

​Tillaga að breytingu á starfsleyfi Fjarðalax ehf. í Patreks- og Tálknafirði

​Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. vegna laxeldis í Patreks- og Tálknafirði. Um er að ræða breytingu á staðsetningu eldissvæðis fyrirtækisins í Patreksfirði, viðauki I og II.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira