Fréttir

07. júní 2018

Stjórnunar- og verndaráætlun um friðlandið á Hornströndum

News-image for - Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnar, landeigenda og sveitafélags unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið á Hornströndum. Tillagan hefur verið lögð fram til kynningar.Nánar ...

07. júní 2018

​Tillaga að breytingu á starfsleyfi Fjarðalax ehf. í Patreks- og Tálknafirði

​Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. vegna laxeldis í Patreks- og Tálknafirði. Um er að ræða breytingu á staðsetningu eldissvæðis fyrirtækisins í Patreksfirði, viðauki I og II.Nánar ...

07. júní 2018

​Tillaga að breytingu á starfsleyfi Arctic Sea Farm hf. í Patreks- og Tálknafirði

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi fyrir Arctic Sea Farm hf. vegna laxeldis í Patreks- og Tálknafirði. Um er að ræða breytingu á staðsetningu eldissvæðis fyrirtækisins í Patreksfirði, viðauki I og II.Nánar ...

01. júní 2018

Molta Moltu ehf. álitin vara

Nýverið gaf Umhverfisstofnun út þriðja ráðgefandi álit stofnunarinnar um endurnýtingu úrgangs. Nánar ...

01. júní 2018

Hátíð hafsins - barist gegn einnota plasti

Umhverfistofnun verður eins og fyrri ár þátttakandi á Hátíð hafsins við hafnarbakkann í Reykjavík næstu helgi.Nánar ...

31. maí 2018

​Fjaðrárgljúfur og Skógaheiði opnuð á ný / Fjaðrárgljúfur and Skógaheiði open tomorrow

​Umhverfisstofnun mun frá og með morgundeginum, 1. júní, opna gönguleiðir á náttúruverndarsvæðunum Fjaðrárgljúfri og Skógaheiði ofan Skógafoss. Nánar ...

30. maí 2018

Umbylting í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli

​Árum saman lagðist Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull í vetrardvala myrkustu mánuði ársins og vaknaði með náttúrunni til vorsins ár hvert jafnt með farfuglum og gestum. Nú eru breyttir tímar.Nánar ...

28. maí 2018

Niðurstaða eftirlits 2017

Síðastliðin 3 ár hefur farið fram eftirlit með upplýsingagjöf, förgun og takmörkunum á efnainnihaldi á rafhlöðum, rafgeymum og raf- og rafeindatækjaúrgangi.Nánar ...

25. maí 2018

Starfsmenn iðnir við að hjóla í vinnuna

Umhverfisstofnun hreppti þriðja sætið í flokki fyrirtækja og stofnana sem eru með 70-129 starfsmenn í hreyfiátakinu Hjólað í vinnuna 2018. Nánar ...

25. maí 2018

​Fræðsla til að minnka slysahættu barna á leiksvæðum

Dagana 22. maí til 24. maí fór fram námskeið á vegum Umhverfisstofnunar um gæði eftirlits með leiksvæðum og leikvallatækjum. Aðalleiðbeinandi á námskeiðinu var David Yearley frá RoSPA í Bretlandi, forvarnarsamtökum gegn slysum hjá börnumNánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira