Fréttir

11. maí 2018

​Sólar lýkur endurvottun Svansins

News-image for - ​Síðastliðinn mánudag afhenti Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, ræstiþjónustunni Sólar endurnýjað leyfi Svansins. Sólar er þriðja ræstingafyrirtækið á Íslandi sem klárar endurvottun Svansins eftir hert viðmið.Nánar ...

11. maí 2018

​Magn úrgangs hjá Umhverfisstofnun minnkaði um 14% milli ára

News-image for - Umhverfisstofnun hefur gefið út umhverfisskýrslu um grænt bókhald innan stofnunarinnar.Nánar ...

09. maí 2018

Óskað eftir umsögnum vegna Reykjadals

Umhverfisstofnun telur mikilvægt að umræddu svæði í Reykjadal í Ölfusi verði lokað áfram til 1. júní 2018. Ef svæðið verður í stakk búið til að taka á móti gestum án þess að hætta sé á frekari skemmdum, verður svæðið opnað fyrr.Nánar ...

09. maí 2018

Tillaga að starfsleyfi fyrir Fiskeldi Austfjarða hf. Fáskrúðsfirði

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Fiskeldi Austfjarða hf. til framleiðslu á allt að 3.000 tonnum á ári af regnbogasilungi í Fáskrúðsfirði. Tillagan ásamt umsókn rekstraraðila verður aðgengileg hjá sveitarstjórn Fjarðabyggðar á tímabilinu 9. maí – 7. júní 2018.Nánar ...

09. maí 2018

​Landvörður Umhverfisstofnunar lét vita af utanvegaakstri

Landvörður Umhverfisstofnunar lét lögreglu vita af utanvegaakstri í Dyrhólaey í síðustu viku sem leiddi til þess að tveir öku­menn fengu sam­tals á þriðja hundrað þúsund krón­ur í sekt.Nánar ...

08. maí 2018

​Dyrhólaey – Takmörkun á umferð / Limited access

Þessi ákvörðun er tekin í kjölfar skýrslu fuglafræðings á árlegri athugun á stöðu fuglalífi í Dyrhólaey og með tilliti til verndunar fuglalífs á varptíma.Nánar ...

07. maí 2018

​Umhverfisstofnun býður til kynningarfundar um verkefnið Græn skref í ríkisrekstri

Verkefnið er á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og fer Umhverfisstofnun með umsjón þess. Markmið þess er að draga úr umhverfisáhrifum vegna opinbers reksturs og auka þekkingu starfsfólks á umhverfismálumNánar ...

04. maí 2018

Almenningur móttækilegur fyrir umhverfisvænni lífstíl

Ársskýrsla Umhverfisstofnunar er komin út. Margt jákvætt en annað síðra. Úrgangur Íslendinga fór yfir milljón tonn árið 2016 og jókst mikið milli ára. Nánar ...

03. maí 2018

Ársfundur Umhverfisstofnunar: Hvernig verður stefna að veruleika?

Ársfundur Umhverfisstofnunar fer fram föstudaginn 4. maí á Grand Hótel, Reykjavík. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er: Hvernig verður stefna að veruleika? – raunhæfar leiðir til árangurs.Nánar ...

02. maí 2018

​RoSPA Leikvallanámskeið

​Dagana 22.-24. maí 2018 fer fram leikvallanámskeið á vegum Umhverfisstofnunar þar sem farið verður yfir skoðun leikvalla, öryggi leikvallatækja og eftirlit með leikvöllum.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira