Fréttir

16. apríl 2018

Miklar áskoranir fram undan í loftslagsmálum

News-image for - Árið 2016 var losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi 28% meiri en 1990 en tveimur prósentum minni en árið 2015.Nánar ...

14. apríl 2018

Neðri stígur við Gullfoss opnaður á ný

News-image for - Mikill klaki hefur verið á stígnum eftir snjóþungan vetur en klakinn er nú að mestu horfinn. Starfsfólk Umhverfisstofnunar hefur unnið að því síðustu daga að fjarlægja grjót sem fallið hefur á stíginn.Nánar ...

13. apríl 2018

Lokun framlengd í Reykjadal / Reykjadalur closed

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að framlengja lokunina í Reykjadal í 4 vikur að höfðu samráði við sveitafélagið, landeiganda, hagsmunaaðila og með staðfestingu ráðherra samkvæmt 25. gr. a. laga um náttúruvernd.Nánar ...

13. apríl 2018

Breyting á starfsemi Alvotech hf. fyrir afmarkaða notkun erfðabreyttra örvera

Stofnunin hefur þann 12. apríl sl. samþykkt notkun nýrra frumulína við starfsemi í starfsstöðvum leyfishafa við Sæmundargötu í Reykjavík.Nánar ...

13. apríl 2018

​Tillaga að starfsleyfi fyrir malbikunarstöð Munck Íslandi ehf. í Hafnarfirði

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir malbikunarstöð Munck Íslandi ehf. í Hafnarfirði. Um ræðir nýjan rekstur.Nánar ...

12. apríl 2018

Óskað eftir umsögnum hagsmunaaðila

Umhverfisstofnun telur mikilvægt að umræddu svæði í Reykjadal í Ölfusi verði lokað áfram í 4 vikur.Nánar ...

12. apríl 2018

Ráðgert að heimila Umhverfisstofnun að herða kröfur í starfsleyfum

​Málefni Sameinaðs sílikons hf. eiga sér engin fordæmi hérlendis og mikilvægt er að læra af þeirri reynslu sem málið hefur skapað. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu umhverfis- og auðlindaráðherra til Alþingis um aðdraganda að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík, sem birt er á vef Alþingis í dag.Nánar ...

10. apríl 2018

Áramótasvifrykið skaðlegt heilsu

Ljóst er að svifrykið um áramótin síðustu var mun verra fyrir heilsu fólks en t.d. göturyk sem oft er vandamál á höfuðborgarsvæðinu. Nánar ...

10. apríl 2018

Opinn fundur um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga

​Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga þriðjudaginn 17. apríl að Hótel Glym, Hvalfjarðarsveit klukkan 15:30.Nánar ...

09. apríl 2018

2. útgáfa Umhverfisvöktunaráætlunar iðjuveranna á Grundartanga (2018-2028)

Við endurskoðun hefur verið skerpt á verklagi um að niðurstöður séu sendar Umhverfisstofnun jafnóðum og þær liggja fyrir og símælingum á loftgæðum er streymt í rauntíma á loftgæði.is.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira