Fréttir

06. apríl 2018

Lokun framlengd á Skógaheiði/Skógaheiði closed

News-image for - Lokun framlengd á Skógaheiði um 7 vikur /English belowNánar ...

03. apríl 2018

Umhverfishátíð í Norræna húsinu

News-image for - Fer fram helgina 7–8. apríl nk. kl. 13–17 - grænni heimili þema hátíðarinnar. Nánar ...

30. mars 2018

​Umhverfisstofnun lokar svæði í Reykjadal

Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæðinu vegna aurbleytu uns bót verður á. Lokunin tekur gildi klukkan 10 laugardaginn, 31. mars og er gerð til að vernda gróður og landslag umhverfis göngustíginn.Nánar ...

28. mars 2018

Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir Langanesbyggð til urðunar við Bakkafjörð

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Langanesbyggð fyrir urðunarstað sveitafélagsins við Bakkafjörð til urðunar á allt að 200 tonnum af úrgangi árlega.Nánar ...

28. mars 2018

Lokun við Fjaðrárgljúfur framlengd

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að framlengja lokunina við Fjaðrárgljúfur um 9 vikur að höfðu samráði við sveitafélagið Skaftárhrepp, landeigendur, hagsmunaaðila og með staðfestingu ráðherra samkvæmt 25. gr. a. laga um náttúruvernd. Svæðið verður opnað um leið og bráðaaðgerðum er lokið eða eigi síðar en 1. júní næstkomandi.Nánar ...

23. mars 2018

Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði

Lokunin er annars vegar framkvæmd af öryggisástæðum og hins vegar til að vernda gróður umhverfis gönguslóða.Nánar ...

23. mars 2018

​Kröfur vegna hreindýraleyfa komnar í heimabanka

Nú eru kröfur vegna hreindýraleyfa ársins 2018 komnar í heimabanka þeirra sem hafa gengið úthlutað leyfi. Kröfurnar koma frá Ríkissjóðsinnheimtu. Greiðsluseðlar munu einnig berast mönnum á næstu dögum.Nánar ...

22. mars 2018

Náttúran í þjónustu vatnsins

Heimsdagur vatnsins er í dag en hann er haldinn hátíðlegur 22. mars hvert ár.Nánar ...

22. mars 2018

Hreint lýkur endurvottun Svansins

​Forstjóri Umhverfisstofnunar afhenti ræstiþjónustunni Hreint endurnýjað leyfi Svansins þann 20. mars s.l.Nánar ...

21. mars 2018

Þörf á aukinni landvörslu

Erfiðlega hefur gengið að fá gesti náttúruverndarsvæða til að virða lokanir þar sem landverðir eru ekki í reglulegu eftirliti. Mörg náttúruverndarsvæði hafa liðið fyrir það að ekki sé þar landvarsla yfir vetrarmánuðina. Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira