Fréttir

02. maí 2018

​RoSPA Leikvallanámskeið

​Dagana 22.-24. maí 2018 fer fram leikvallanámskeið á vegum Umhverfisstofnunar þar sem farið verður yfir skoðun leikvalla, öryggi leikvallatækja og eftirlit með leikvöllum.Nánar ...

30. apríl 2018

Skotvopna- og veiðikortanámskeið á Blönduósi

News-image for - Umhverfisstofnun auglýsir námskeið sem eru forsenda skotveiða.Nánar ...

26. apríl 2018

​Samherji fiskeldi ehf. Öxarfirði og Grindavík

Umhverfisstofnun hefur borist umsókn um stækkun á starfsleyfi Samherja fiskeldis að Núpsmýri í Öxarfirði og að Stað í Grindavík.Nánar ...

26. apríl 2018

Upplýsingafundur um flutning úrgangs

​Á síðasta ári tók gildi reglugerð sem skyldar ríki ESB til að stunda sértækt eftirlit með flutningi úrgangs milli landa. Af því tilefni boðar Umhverfisstofnun miðvikudaginn 09. maí nk. kl 14-16 til opins upplýsingafundar um flutning úrgangs.Nánar ...

25. apríl 2018

Ársfundur Umhverfisstofnunar 4. maí

Aðalfyrirlesari fundarins er Björn Risinger, forstjóri Umhverfisstofnunar Svíþjóðar, elstu samþættu umhverfisstofnunar heims. Nánar ...

24. apríl 2018

​Færri plöntuverndarvörur á markaði - sala dregst saman

Verulega hefur dregið úr magni plöntuverndarvara á markaði hér á landi frá árinu 2009 þegar innflutningurinn nam um 40.000 kg. Magnið árið 2016 er aðeins um fjórðungur af því.Nánar ...

23. apríl 2018

Skotvopna- og veiðikortanámskeið

Umhverfisstofnun minnir á skotvopna- og veiðikortanámskeið fram undan.​ Nánar ...

20. apríl 2018

Umhverfisstofnun hefur sértækt eftirlit með flutningi úrgangs

Umhverfisstofnun hefur nú gefið út eftirlitsáætlun um flutnings úrgangs á milli landaNánar ...

17. apríl 2018

Glerárdalur í kynningu

Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar og Akureyrarbæjar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir fólkvanginn Glerárdal. Tillagan hefur verið lögð fram til kynningar.Nánar ...

17. apríl 2018

​ Opinn fundur í dag um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga

Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar í dag um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga að Hótel Glym, Hvalfjarðarsveit klukkan 15:30.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira