27. febrúar 2017

Upptaka skilaði sér ekki á netið


Útdráttur hreindýraveiðileyfa fór fram í beinni útsendingu frá Egilsstöðum síðastliðinn laugardag. Því miður komu upp tæknileg vandamál sem urðu til þess að útsendingin varð slitrótt. Upptaka skilaði sér ekki á netið eins og til stóð.

Umhverfisstofnun biðst velvirðingar á mistökunum. Tafarlausar úrbætur verða gerðar til að tryggja að hnökrarnir endurtaki sig ekki.

Hér að neðan er hlekkur á upptökuna þar sem sjá má útdráttinn í heild sinni.

Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira