30. júní 2017

Vinna hafin við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðland að Fjallabaki

Fjallabak júlí 2011

Höfundur: Sverrir Þórólfsson
Fjallabak júlí 2011

Fulltrúar Umhverfisstofnunar og Rangárþings-ytra hafa nú hafið undirbúning að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðland að Fjallabaki. Almenningur og hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér verkefnið og senda inn ábendingar og athugasemdir.

Nánari umfjöllun um verkefnið má finna hér

Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira