03. desember 2018

Hádegisfundur á Þjóðminjasafninu á degi jarðvegs á miðvikudag


Dagur jarðvegs fer fram næsta miðvikudag.

Af því tilefni standa Umhverfisstofnun og Landgræðslan að hádegiafundi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins.

Ávörp og erindi flytja Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, Árni Bragason landgræðslustjóri, Jóhann Þórsson, Landgræðslunni, Rannveig Anna Guicharnaud, Verkís og Margrét Bragadóttir, Umhverfisstofnun.

Allir velkomnir,

Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira