Náttúra norðursins
Alþjóðasamfélagið og þar með talin Norðurlöndin – hefur skuldbundið sig til að stöðva hnignun líffræðilegrar fjölbreytni fram til 2010. Þetta markmið hefur verið tekið inn í hina norrænu umhverfis-aðgerðaáætlun árin 2009-2012. Náttúra norðursins - horfur til 2010 er samnorrænt upplýsingaverkefni um líffræðilega fjölbreytni sem kostað er af Norrænu ráðherranefndinni. Öll Norðurlöndin taka þátt; Finnland, Sviþjóð, Danmörk, Noregur, Ísland, Grænland og Færeyjar. Aðalstöðvar verkefnisins eru í Finnsku Umhverfisstofnuninni SYKE í Helsinki. Stýrihóp verkefnisins skipa fulltrúar frá hverju Norðurlandanna. Kostnaðarstýrihópar á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar hafa umsjón með vinnu við verkefnið. Markmið verkefnisins er að upplýsa um málefni er varða vernd líffræðilegs fjölbreytileika og vekja athygli á ólíkum málum er varða þetta, sérstaklega með tilliti til 2010 markmiðanna. Þetta er gert með útgáfu samnorænna upplýsingablaða.
- BeitarstýringBeit getur ýmist haft neikvæð eða jákvæð áhrif á líffræðilega fjölbreytni, allt eftir tegund og fjölda búfjárins, eðli og framleiðni lífvistanna þar sem búféð...
Nánar - Framandi tegundirFramandi tegundir eru tegundir sem hafa breiðst út utan náttúrulegra heimkynna sinna vegna mannlegs athæfis.
Nánar - HvítabirnirEf hafísbreiður minnka verulega vegna hlýnunar andrúmsloftsins getur það orðið alvarleg ógn við tegundina.
Nánar - Samningur SÞSamningur SÞ um líffræðilega fjölbreytni (Convention on Biological Diversity, CBD) tók gildi í Rio de Janeiro árið 1992.
Nánar - Þjónusta vistkerfaManneskjan nýtir sér ýmiss konar þjónustu sem vistkerfi náttúrunnar veita, svo sem náttúruauðlindir og ýmis náttúruleg ferli.
Nánar - Þorsk- og síldarstofnarÍ Atlantshafinu eiga heimkynni u.þ.b. 200 tegundir sjávarfiska og í Eystrasaltinu lifa u.þ.b. 100 fisktegundir sem hafa aðlagað sig lægra seltustigi...
Nánar