Loftgæði

 • MælingarUmhverfisstofnun rekur loftmælistöðvar um allt land í samvinnu við fleiri aðila. Í þeim er mælt svifryk og önnur efni í andrúmsloftinu.
  Nánar
 • SvifrykUmferð í þéttbýli fylgir svifryksmengun en einnig eldgosum og sandfoki.
  Nánar
 • BrennisteinsdíoxíðHár styrkur brennisteinsdíoxíðs getur hindrað öndun, ert augu, nef og háls, valdið köfnun, hósta, öndunarsjúkdómum og óþægindum í brjósti.
  Nánar
 • BrennisteinsvetniÍ miklum styrk er brennisteinsvetni skaðlegt heilsu. Það eru helst augu, lungu og öndunarvegur sem eru viðkvæm.
  Nánar
 • KoldíoxíðKoldíoxíð er lofttegund sem finnst í náttúrunni og uppspretta hennar er bæði með náttúrulegum hætti og af manna völdum. Þetta er mikilvægasta...
  Nánar
 • KolmónoxíðBæði bensínvélar og dísilvélar gefa frá sér heilsuskaðleg efni. Magn þessara efna er háð stærð vélarinnar, snúningshraða, álagi, ástandi vélarinnar, gerð...
  Nánar
 • KöfnunarefnisoxíðÍ stórum þéttbýliskjörnum getur styrkur köfnunarefnisoxíða nálgast mörkin þar sem áhrifa á heilsu manna fer að gæta.
  Nánar
 • ÓsonÓson veldur plöntuskaða og áhrif þess á öndunarveg fólks eru talin óheillavænleg.
  Nánar
 • ÖskumisturMikið af svifryki myndast við öskufall og getur það haft heilsuraskandi áhrif.
  Nánar
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira