Alcoa-Fjarðarál, Reyðarfirði

Starfsleyfi þetta gildir fyrir álver Alcoa Fjarðaáls sf., (kt. 520303-4210), til framleiðslu áls á iðnaðarsvæðinu á lóð nr. 1, Hrauni í Reyðarfirði.

Helstu umhverfiskröfur

 


Magn mengunarefna í útblásturslofti (hreinsuðu gasi frá kerum og ræstilofti frá kerskála) skal ekki vera yfir neðangreindum mörkum miðað við heildarframleiðslu álversins: 

 Mengunarefni
 Ársmeðaltal
kg/t Al
 Mánaðarmeðaltal
kg/t Al
 Heildarflúoríð

  0,35

  0,80

 Ryk

 1,0

  1,3

 Brennisteinssambönd*

 18,0

 18,5

- brennisteinsdíoxíð frá forskautum

 13,5

  14,0

- brennisteinsdíoxíð frá súráli

  3,0

  3,0

 * Brennisteinssambönd skal hér umreikna sem brennisteinsdíoxíð.

Losun flúorkolefna skal frá og með 1. janúar 2011 vera innan við 0,140 tonn af koldíoxíðígildum á framleitt tonn af áli mælt sem ársmeðaltal.

Frekari upplýsingar um kröfur og eftirlit er að finna í starfsleyfinu sem gildir til 1. desember 2026. 

Áætlanir

Eftirlitsskýrslur     

Eftirfylgni frávika

Vottun

Ársfjórðungsskýrslur

Umhverfisvöktun

 

Grænt bókhald

Útstreymisbókhald

Fréttir

Lækkuð gildi flúors í grasi í Reyðarfirði

09. sept. 2014

Nú hafa verið gerðar þær 6 mælingar á styrk flúors í grasi í Reyðarfirði sem settar eru fram í Umhverfisvöktun Alcoa sem samþykkt var af Umhverfisstofnun á þessu ári.
Meira...

Mælingar á grasbítum í Reyðarfirði

15. jan. 2014

Umhverfisstofnun hefur fylgst náið með þróun flúormengunar í Reyðarfirði frá árinu 2012. Nýlega bárust mælingar á flúor í kjálkabeinum ásamt sjónskoðum á tönnum.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira