Fréttir

Alcoa-Fjarðarál

Lækkuð gildi flúors í grasi í Reyðarfirði

09. sept. 2014

Nú hafa verið gerðar þær 6 mælingar á styrk flúors í grasi í Reyðarfirði sem settar eru fram í Umhverfisvöktun Alcoa sem samþykkt var af Umhverfisstofnun á þessu ári.
Meira...

Mælingar á grasbítum í Reyðarfirði

15. jan. 2014

Umhverfisstofnun hefur fylgst náið með þróun flúormengunar í Reyðarfirði frá árinu 2012. Nýlega bárust mælingar á flúor í kjálkabeinum ásamt sjónskoðum á tönnum.
Meira...

Flúor í Reyðarfirði – samantekt

18. des. 2013

Þriðjudaginn 2. október 2012 upplýsti Alcoa Fjarðaál Umhverfisstofnun um að frumniðurstöður greininga á styrk flúors í grasi í Reyðarfirði hafi sýnt hækkuð gildi miðað við undanfarin ár. Umhverfisstofnun fór yfir gögnin og sendi tilkynningu á fjölmiðla þess efnis þann 5. október í samræmi við verklag.
Meira...

Flúor í Reyðarfirði: Lokun tímabundinnar upplýsingasíðu

07. nóv. 2013

Umhverfisvöktun vegna álvers Alcoa Fjarðaál í Reyðarfirði sumarið 2012 leiddi í ljós hækkaðan styrk á flúor í grasi í firðinum. Af því tilefni sendi Umhverfisstofnun tilkynningu á fjölmiðla þann 5. október 2012 í samræmi við frumkvæðisskyldu stjórnvalda.
Meira...

Flúor í Reyðarfirði: Álit MAST

05. feb. 2013

Umhverfisstofnun hefur verið með til athugunar hvers vegna hækkun á styrk flúors greindist í Reyðarfirði í fyrra.
Meira...

Greining á flúor í sláturfé

28. des. 2012

Umhverfisstofnun hafa borist niðurstöður á greiningum á flúor í sláturfé úr Reyðarfirði, ásamt og niðurstöðum dýralækna á grasbítum á svæðinu.
Meira...

Greinargerð og mælingar

26. nóv. 2012

Alcoa hefur sent Umhverfisstofnun greinargerð um mat á orsökum þess að það mældist aukinn styrkur á flúor í Reyðarfirði síðastliðið sumar, auk frekari mælinga á styrk flúors í korni og grænmeti.
Meira...

Flúor í Reyðarfirði - upplýsingasíða

26. okt. 2012

Umhverfisstofnun hefur opnað tímabundna upplýsingasíðu vegna flúormengunar í Reyðarfirði. Á síðunni verða birtar þær upplýsingar sem tengjast málinu, s.s. fréttir og gögn frá Umhverfisstofnun og tenglar í efni frá öðrum stofnunum og aðilum eftir því sem við á.
Meira...

Fyrirkomulag umhverfisvöktunar í Reyðarfirði

10. okt. 2012

Í ljósi þess að mælingar á grasi í Reyðarfirði sýndu aukningu á styrk flúors hafa vaknað spurningar um tilhögun og umfang vöktunar.
Meira...

Hækkuð gildi á flúor í grasi í Reyðarfirði

05. okt. 2012

Umhverfisvöktun vegna álvers Alcoa Fjarðaál í Reyðarfirði í sumar hefur leitt í ljós hækkaðan styrk á flúor í grasi í firðinum.
Meira...

Kynningarfundur - Alcoa Fjarðaál sf.

30. sept. 2010

Umhverfisstofnun hélt 8. september s.l. opinn kynningarfund í safnaðarheimilinu á Reyðarfirði um nýtt starfsleyfi fyrir Alcoa Fjarðaál sf. en vegna aukinnar framleiðslu þarf rekstraraðili að fá framleiðsluheimildir umfram það sem núverandi starfsleyfi gerir ráð fyrir.
Meira...

Kynningarfundur - Alcoa Fjarðaál sf.

30. sept. 2010

Umhverfisstofnun hélt 8. september s.l. opinn kynningarfund í safnaðarheimilinu á Reyðarfirði um nýtt starfsleyfi fyrir Alcoa Fjarðaál sf. en vegna aukinnar framleiðslu þarf rekstraraðili að fá framleiðsluheimildir umfram það sem núverandi starfsleyfi gerir ráð fyrir.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir Alcoa-Fjarðaál

08. sept. 2010

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir álver Alcoa-Fjarðaáls sf. Tillagan mun liggja frammi ásamt umsóknargögnum á skrifstofu Fjarðabyggðar, Hafnargötu 2, Fjarðabyggð, á tímabilinu 19. ágúst til 14. október 2010.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira