Norðurál, Grundartanga

Norðurál hefur starfsleyfi fyrir allt að 350.000 tonnum af fljótandi áli á ári að Grundartanga.

Helstu umhverfiskröfur

Nánari upplýsingar um kröfur og eftirlit er að finna í starfsleyfinu sem gildir til 16. desember 2031.

Áætlanir

Eftirlitsskýrslur   


Vottun

Ársfjórðungsskýrslur

Mæliniðurstöður

Umhverfisvöktun

Hljóðmælingar

Eftirfylgni frávika

Grænt bókhald

Útstreymisbókhald

Fréttir

​ Opinn fundur í dag um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga

17. apr. 2018

Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar í dag um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga að Hótel Glym, Hvalfjarðarsveit klukkan 15:30.
Meira...

Opinn fundur um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga

10. apr. 2018

​Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga þriðjudaginn 17. apríl að Hótel Glym, Hvalfjarðarsveit klukkan 15:30.
Meira...

Áfangi í verndun Hornstranda

15. feb. 2019

​Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið á Hornströndum hefur frá og með deginum í dag formlega tekið gildi. Áætlunin var unnin af samstarfshópi landeigenda, skipulagsyfirvalda og Umhverfisstofnunar sem hefur umsjón með friðlandinu
Meira...

Tillaga að starfsleyfi Lindarfisks ehf. að Botnum, Meðallandi í Skaftárhreppi.

15. feb. 2019

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Lindarfisk ehf. til framleiðslu á allt að 300 tonnum af bleikju að Botnum í Meðallandi.
Meira...

Hreindýraveiðikvóti 2019

15. feb. 2019

Umhverfis- og auðlindaráðuneyti hefur auglýst hreindýraveiðikvóta ársins 2019. Auglýsingin er birt með fyrirvara um veiðitíma hreindýra.
Meira...

Málþing um akstur á hálendi Íslands

14. feb. 2019

Mikilvægt að fræðast og ræða um hvernig draga megi úr álagi, stuðla að bættri ferðahegðun og standa saman vörð um náttúru Íslands.
Meira...

Hreindýraveiðimenn fá aukinn umsóknarfrest

12. feb. 2019

Ítarlega verður staðið að kynningu á umsóknarfresti og tímamörkum þegar þar að kemur.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira