Prímex, Siglufirði

Starfsleyfi þetta gildir fyrir Prímex ehf., kítósanverksmiðju, Siglufirði, kennitala 681197-2819.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 03. 06. 2031.

Eftirlitsskýrslur   

Vöktun og mælingar

Grænt bókhald

Nánar

Útstreymisbókhald

Nánar

Fréttir

Primex ehf. veitt starfsleyfi

08. júní 2015

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Primex ehf. Í Fjallabyggð (Siglufirði). Starfsleyfið gildir fyrir rekstur kítín- og kítósanverksmiðju og tilefni umsóknarinnar var að fyrra starfsleyfi fyrirtækisins var að renna út.
Meira...

Tillaga að nýju starfsleyfi fyrir Primex ehf.

17. des. 2014

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Primex ehf. en núverandi starfsleyfi rennur út á næsta ári. Við gerð starfsleyfisins voru helstu umhverfisþættir hennar skoðaðir, sem eru að mati Umhverfisstofnunar fráveita og hætta á lyktarmengun.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira