Háskóli Íslands

 • AskjaLeyfi þetta gildir fyrir Háskóla Íslands, rannsóknastofu í sameindalíffræði, Öskju, Sturlugötu 7, 101 Reykjavík, kt. 600169-2039, til afmarkaðrar notkunar á...
  Nánar
 • KeldurLeyfi þetta gildir fyrir rannsóknarhúsnæði Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum til afmarkaðrar notkunar á erfðabreyttum örverum.
  Nánar
 • LæknagarðurLífvísindasetur Háskóla Íslands í Læknagarði hefur starfsleyfi fyrir innflutningi og afmarkaðrar notkunar á erfðabreyttum ávaxtaflugum.
  Nánar
 • VR IIILífefna- og sameindalífræði Læknadeildar Háskóla Íslands hefur starfsleyfi til afmarkaðrar notkunar á erfðabreyttum músum í dýraaðstöðu háskólans í VR III.
  Nánar
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira