Arnarlax, Arnarfirði

Arnarlax ehf., hefur leyfi til framleiðslu á laxi í sjókvíum í Arnarfirði. Félögin Fjarðalax hf. og Arnarlax hafa sameinast undir nafni þess síðarnefnda.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 15. 2. 2032.

Eftirlitsskýrslur   

Vöktun og Mælingar

Eftirfylgni frávika

Útstreymisbókhald

Grænt bókhald

Fréttir

Starfsleyfi: Arnarlax

23. maí 2012

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Arnarlax ehf. sem gildir til framleiðslu á allt að 3.000 tonnum af laxi í sjókvíum í Arnarfirði.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir fiskeldi Fjarðalax ehf. í Fossfirði

05. des. 2011

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. í Fossfirði sem er einn af Suðurfjörðum Arnarfjarðar. Tillagan gerir ráð fyrir heimild til rekstraraðila til að framleiða allt að 1.500 tonn af laxi á ári innan svæðis sem nánar er tilgreint.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira