Fiskeldi Austfjarða, Fáskrúðsfirði

Fiskeldi Austfjarða hf. hefur leyfi til framleiðslu á regnbogasilungi í Fáskrúðsfirði.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 1. 7. 2017

Eftirlitsskýrslur

Útstreymisbókhald

  • 2015

Fréttir

Tillaga að breytingu á starfsleyfi Fiskeldis Austfjarða hf.

29. apr. 2013

Fiskeldi Austfjarða hf. hefur óskað eftir því að heimild starfsleyfis fyrir kvíaeldi í Fáskrúðsfirði verði breytt þannig að í stað framleiðslu á þorski verði heimild fyrir framleiðslu á regnbogasilungi. Ekki er óskað eftir því að framleiðsluheimild sé aukin í heild.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira