Ís 47 ehf.

Ís 47ehf. hefur leyfi til framleiðslu á allt að 1.200 tonnum af þorski og regnbogasilung

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. desember 2030.

Eftirlitsskýrslur

Eftirfylgni frávika

Útstreymisbókhald

Fréttir

Starfsleyfi fyrir fiskeldi á Önundarfirði

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Ís 47 ehf. Starfsleyfið gildir til framleiðslu á allt að 1.200 tonnum af þorski og regnbogasilungi í sjókvíum í Önundarfirði. Rétt er að taka fram að fiskeldisstarfsemi er bæði háð starfsleyfi frá Umhverfisstofnun og rekstrarleyfi frá Matvælastofnun. Nánar ...

Starfsleyfistillaga fyrir fiskeldi Ís 47 ehf.

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Ís 47 ehf. til framleiðslu á allt að 1.200 tonnum af þorski (áframeldi) og regnbogasilungi í sjókvíum í Önundarfirði. Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira