Matorka ehf., Grindavík

Starfsleyfi þetta gildir fyrir Íslenska matorku ehf. kt. 480210-0930, til reksturs fiskeldisstöðvar í Grindavík og er heimilt að framleiða í stöðinni árlega allt að 3.000 tonnum af bleikju og borra.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 14. janúar 2031.

Eftirlitsskýrslur

Mælingar og vöktun

Starfsleyfi veitt fyrir fiskeldisstöð Matorku ehf., Grindavík

Umhverfisstofnun hefur veitt Matorku ehf., Grindavík starfsleyfi fyrir rekstur fiskeldisstöðvar, vestan Grindavíkur, á reit I-5 á aðalskipulagi Grindavíkur. Nýja leyfið veitir heimild til að framleiða allt að 3.000 tonn samanlagt af bleikju og borra til manneldis, sem og seiðaeldi sömu tegunda í fiskeldisstöð sinni.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira