Matorka ehf., Hellu

Starfsleyfi þetta gildir fyrir Íslenska matorku ehf. kt. 480210-0930, til reksturs fiskeldisstöðvar að Fellsmúla, Hellu og er heimilt að framleiða í stöðinni árlega allt að 350 tonnum af bleikju- og borraseiðum.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 4. desember 2030.

Eftirlitsskýrslur

Mælingar og vöktun

Grænt bókhald

 

Fréttir

Nýtt starfsleyfi fyrir Íslenska matorku ehf. Fellsmúla, Landsveit

01. sept. 2014

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Íslenskrar matorku ehf., Fellsmúla, Landssveit til eldis á allt að 350 tonnum á ári af bleikjuseiðum og borra. Fiskeldisstöðin í Fellsmúla hefur verið starfrækt í tæplega 30 ár og hefur verið rekin á starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands til þessa.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira