Stofnfiskur, Kalmanstjörn

Starfsleyfi þetta gildir fyrir Stofnfisk hf. kt. 620391-1079, til reksturs fiskeldisstöðvar að Kalmanstjörn, Reykjanesbæ

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 26. apríl 2021

Eftirlitsskýrslur   

Mælingar og vöktun

 

Grænt bókhald

Fréttir

Starfsleyfi gefið út fyrir Stofnfisk hf. Kalmanstjörn, Reykjanesbæ

03. maí 2017

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Stofnfisk hf. til reksturs fiskeldisstöðvar að Kalmanstjörn, Reykjanesbæ. Leyfið heimilar eldi á allt að 200 tonnum af laxi á landi.
Meira...

Starfsleyfistillaga fyrir fiskeldisstarfsemi Stofnfisks hf. Kalmanstjörn.

30. jan. 2017

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Stofnfisk hf. til framleiðslu á allt að 200 tonnum af laxahrognum, lax til manneldis að Kalmanstjörn.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira